Morgunblaðið - 15.12.2022, Side 25

Morgunblaðið - 15.12.2022, Side 25
Landsvirkjun fær hæstu einkunn í ár fyrir stýringu eigin loftslagsáhrifa og afleiðinga loftslagsbreytinga á starfsemi fyrirtækisins hjá alþjóðlegu samtökunumCDP. Undanfarin tvö ár höfum við verið með einkunnina A-, fyrst íslenskra fyrirtækja til að til að ná svo góðum árangri, en í ár bættum við enn um betur með því að hljóta hæstu einkunn, einkunnina A. Landsvirkjun, orkufyrirtæki þjóðarinnar, telst þar með til leiðandi fyrirtækja í loftslagsmálum á heimsvísu. Hæsta einkunn í loftslagsmálum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.