Morgunblaðið - 15.12.2022, Page 25

Morgunblaðið - 15.12.2022, Page 25
Landsvirkjun fær hæstu einkunn í ár fyrir stýringu eigin loftslagsáhrifa og afleiðinga loftslagsbreytinga á starfsemi fyrirtækisins hjá alþjóðlegu samtökunumCDP. Undanfarin tvö ár höfum við verið með einkunnina A-, fyrst íslenskra fyrirtækja til að til að ná svo góðum árangri, en í ár bættum við enn um betur með því að hljóta hæstu einkunn, einkunnina A. Landsvirkjun, orkufyrirtæki þjóðarinnar, telst þar með til leiðandi fyrirtækja í loftslagsmálum á heimsvísu. Hæsta einkunn í loftslagsmálum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.