Morgunblaðið - 31.12.2022, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.12.2022, Blaðsíða 11
FRÉTTIR Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2022 11 STIGA ST5266 P 40 ár á Íslandi Hágæða snjóblásarar Fjölbreytt úrval Askalind 4 | Kópavogi | Sími 564 1864 | vetrarsol.is VETRARSÓL er umboðsaðili Gulltryggð gæði Það hefur sýnt sig að á erfiðum tímum stendur íslenska þjóðin saman og sýnir stuðning, hver og einn eftir bestu getu. Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur er hafin JÓLASÖFNUN Hægt er að leggja framlög inn á reikning nr. 0101-26-35021, kt. 470269-1119 Einnig er opið fyrir síma á skrifstofutíma S. 551 4349, netfang:maedur@maedur.is B E R N H A R Ð L A X D A L Skipholti 29b • S: 551 4422 Útsalan hefst 2. janúar kl. 13 Gleðilegt nýtt ár kæru landsmenn Þökkum viðskiptin á liðnu ári LAXDAL er í leiðinni • laxdal.is Borgarnes Kettir geta verið skemmtilegar skepn- ur og tekið upp á ýmsu. Kötturinn Lúna á heima í Egilsgötunni í Borgarnesi. Stundum kemur hún í heimsókn og fer þá gjarnan upp í snúrustaur til að vera nær fuglunum sem hún hefur svo mikinn áhuga á. En þegar ekkert er að gerast og henni leiðist þá geispar hún en breytist um leið í ógn- vænlegan jólakött sem vissara er að vara sig á. Læðan Lúna í Borgarnesi hvílir lúin bein og bíður færis eftir fuglunum Jólaköttur á snúrustaur Morgunblaðið/Theodór Kr. Þórðarson og stofnkostnaður er áætlaður 44-47 milljarðar. Við gangagerðina fellur til mikið af umframefni sem þarf að haugsetja við gangamunnana með tilheyrandi sjónrænum áhrifum. Eru það vel yfir 300 þúsund rúmmetrar Héraðsmegin og enn meira Seyðisfjarðarmegin. Skipulagsstofnun leggur áherslu á að finna farveg fyrir nýtingu efnisins, sérstaklega Seyðisfjarðarmegin þar sem fjörðurinn er þröngur og land- rými lítið. Í Seyðisfirði eru helstu neikvæðu áhrif framkvæmdarinnar tengd vatnsvernd. Ákveðin hætta er talin á því að á framkvæmdatím- anum muni mengunarefni berast í Fjarðará og spilla vatnsbóli bæjar- ins. Telur Skipulagsstofnun að fær- sla inntakslóns vatnsveitu upp fyrir gangamunnannmyndi dragamjög úr þeirri hættu. Þær þrjár leiðir úr göngunum Héraðsmegin semmetnar voru í um- hverfismati eru sunnan og norðan við Egilsstaði og í gegn um bæinn á núverandi stað, eftir Fagradalsbraut, og er hún kölluð miðleið. Suðurleiðin er aðalvalkostur Vegagerðarinnar. Skipulagsstofnun telur eðlilegt að höfð verði hliðsjón af kortlagningu gróðurs við endanlegt val á veglínu og tekið mið af reglum um náttúruvernd. Bent er á að miðleiðin hefði minnst umhverfisáhrif. Hún sé jafnframtmeð lægstu slysatíðni ogminnstan akstur. Fagradalsbraut semmiðleið liggur um er talin hafa neikvæð samfélags- leg áhrif á byggðina beggja vegna vegarins. Skipulagsstofnun bendir í því sambandi á að svigrúm sé til að ráðast í aðgerðir sem bæti um- ferðaröryggi, svo sem lækka hraða og lagfæra hönnun, án þess að hafa áhrif á greiðfærni í samanburði við aðalvalkost. helgi@mbl.is MiðleiðinumEgilsstaði hefurminni áhrif lSkipulagsstofnun hefur birt álit sitt á umhverfismati vegna Fjarðarheiðarganga og tilheyrandi vegtenginga Áformuð lagning vegar úr væntanleg- um Fjarðarheiðargöngum og niður á þjóðveginn við Egilsstaði getur haft verulega neikvæð áhrif á gróðurfar, einkum vegna skerðingar á votlendi, birki og æðplöntum sem njóta vernd- ar. Er þámiðað við aðalvalkost Vega- gerðarinnar, á nýrri leið sunnan við Egilsstaði. Þá ríki óvissa um áhrif allra þriggja mögulegra veglína á fléttutegundir og telur Skipulags- stofnun mikilvægt að eyða óvissunni með kortlagningu gróðurs. Skipulagsstofnun hefur birt álit á umhverfismatsskýrslu Vegagerðar- innar vegnaáformaumFjarðarheiðar- göng, milli Héraðs og Seyðisfjarðar, ásamt tengingum við vegakerfið. Göngin verða 13,3 kílómetra löng og vegakerfið utan ganga frá tæplega 7 og upp í 13,6 km, eftir því hvaða leið- ir verða valdar. Fjarðarheiðargöng verða í hópi lengstu vegganga í heimi Morgunblaðið/Sigurður Bogi SeyðisfjörðurVetrareinangrun hins gamla og sögufrægar bæjar lýkur með Fjarðarheiðargöngum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.