Morgunblaðið - 01.12.2022, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.12.2022, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2022MORGUNBLAÐIÐ 21 Mogunblaðið/Kristinn Magnússon Sérrífrómasinn hennarmömmu 4 egg 2 dl sykur ½ l rjómi þeyttur 100 g súkkulaði brytjað (má sleppa) 1 dl sérrí sirka ½ pakki makkarónur, brytjaðar 5 bl matarlím (brædd í vatnsbaði) @ Þeytið saman eggjarauður og sykur. Blandið sérríi og bræddu matarlími saman við. @ Blandið stífþeyttum eggjahvítum, þeyttum rjóma og suðusúkkulaði varlega saman við. @ Setjið makkarónurnar í botninn á skál og hellið blöndunni varlega yfir. (Sumum finnst gott að væta makkarónurnar með smá sérríi.) @ Geymið á köldum stað. @ Rífið súkkulaði yfir eða sáldrið smá kakói yfir áður en þið berið fram. Þessi frómas hefur ferið fastur liður á veisluborði fjöl- skyldunnar enda er hann hreint vandræðalega góður. Uppskriftin á rætur að rekja til Skúla Hansen en hvort hún hefur tekið breytingum í áranna rás skal ósagt látið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.