Rit Mógilsár - 2022, Blaðsíða 2
2 Rit Mógilsár
Rit Mógilsár Nr 47-2022 — www.skogur.is/mogilsarrit
Titill Fagráðstefna skógræktar 2022: Útdrættir erinda og veggspjalda
English title Fagráðstefna skógræktar 2022 - Abstracts of Talks and Posters
ISBN 2298-9994
Ritstjóri Pétur Halldórsson
Ábyrgðarmaður Edda S. Oddsdóttir
Ritnefnd Björn Traustason, Ólafur Eggertsson, Pétur Halldórsson
Textavinnsla og umbrot Pétur Halldórsson
Forsíðumynd Strokkur í Haukadal. Ljósmynd: Hótel Geysir
Aðrar ljósmyndir Pétur Halldórsson
Útgefandi Skógræktin, júlí 2022
Öll réttindi áskilin
Efnisyfirlit
INNGANGUR/FOREWORDS 3
ÚTDRÆTTIR ERINDA 5
Samstarf við sveitarfélög um skógrækt | Þórdís Lóa Þórhallsdóttir 6
Loftslagsvænn landbúnaður | Berglind Ósk Alfreðsdóttir 8
Binding og losun gróðurhúsalofttegunda í fortíð, nútíð og framtíð | Arnór Snorrason 8
Endurkortlagning ræktaðra skóga á Íslandi | Elísabet Atladóttir 9
Feasibility of using UAV-based LiDAR to estimate biomass in Icelandic forests | Sydney
Gunnarsson 9
Vaxtarjöfnur fyrir sitkagreni | Lárus Heiðarsson 10
Mat á kolefnisbindingu með skógrækt í Heiðmörk, á Nesjavöllum og Ölfusvatni | Gústaf Jarl
Viðarsson 16
Áhrif jarðvegshlýnunar á umsetningu fínróta í sitgkagreniskógi | Páll Sigurðsson 16
Investigation of Soil Biota for Improved Forest Establishment | Christine Palmer 16
Áhrif skjóls á nærviðri og plöntuvöxt | Hallur S. Björgvinsson 17
Geta trjáplöntur vaxið í beitarhólfi á Mosfellsheiði? | Björn Traustason 26
Stafafura (Pinus contorta) í Norðtunguskógi, frædreifing, -magn, -spírun | Björk Kristjánsdóttir 26
Birkikvæmi á Íslandi | Brynjar Skúlason 27
Er degli (Pseudotsuga menziesii) framtíðartrjátegund í íslenskri skógrækt? | Valdimar
Reynisson 27
Náttúrulegir óvinir meindýra – Hetjur skógarins? | Brynja Hrafnkelsdóttir 27
Líffjölbreytni æðplantna í Tilraunaskóginum í Gunnarsholti: Áhrif skógræktar, grisjunar og
áburðargjafar | Bjarni Diðrik Sigurðsson 28
TreProX – aukin viðargæði í skógrækt og úrvinnslu skógarafurða | Guðríður Helgadóttir 28
ÚTDRÆTTIR VEGGSPJALDA 23
Áhrif áburðar á gróðurfar og jarðveg í sandjörð | Guðni Þorvaldsson 32
Blöndun trjátegunda í skógrækt | Jón Hilmar Kristjánsson 32
Bæjarstaður Kvísker Steinadalur – Tíu ára samanburður á birkikvæmum frá SA-landi | Bjarni
Diðrik Sigurðsson 33
Endurheimt birkivistkerfa – áskoranir, leiðir og ávinningur (BirkiVist) | Ása Aradóttir 37
Jarðvegsöndun í lífskurn miðað við áætlaða hlýnun af völdum loftslagsbreytinga | Eyrún
Gyða Gunnlaugsdóttir 42
Langtímaáhrif áburðar á gróður, kolefni og nitur í sandjörð | Guðni Þorvaldsson 42
Lífmassaföll fyrir sitkagreni | Lárus Heiðarsson 43
„Skógar rækta börn: Börn rækta skóga“ | Eyrún Gyða Gunnlaugsdóttir 43
Sýkingamætti grágeitarsveppsins Ophiostoma clavatum á skógarfurufræplöntur | Þórhildur
Ísberg 44
Útbreiðsla birkis í Bæjarstaðarskógi | Guðmundur Freyr Kristjánsson 47
Útbreiðslusaga birkis við Merkihvol og Stóra-Klofa | Ægir Freyr Hallgrímsson 47
Þróun nýrra leiða við nýræktun skóga á Íslandi | Jannick Elsner 48