Rit Mógilsár - 2022, Blaðsíða 35

Rit Mógilsár - 2022, Blaðsíða 35
Rit Mógilsár 35 3. mynd. Yfir­ og meðalhæðarvöxtur kvæmanna (t.v.) og meðallifun þeirra (t.h.) frá gróðursetningu (ofar) og þegar upp hafs­ afföll eru ekki meðtalin (neðar). 4. mynd. Meðalfjöldi stofna per tré (t.v.) og meðal krónubreidd trés í á Hofsnesi haustið 2019. 140 120 Kvísker Bæjarstaður Steinadalur 100 80 60 60 40 40 20 20 0 0 Y rh æ ð ( cm ) M eð al h æ ð ( cm ) 0 Li fu n e ft ir f yr st a ár ( % ) Li fu n ( % ) 100 90 80 70 100 90 20 08 20 10 20 12 20 14 20 16 20 18 20 20 20 08 20 10 20 12 20 14 20 16 20 18 20 20 0 Eina mælibreytan þar sem einhver marktækur mun- ur hefur fundist á er meðalfjöldi stofna per tré, en Bæjarstaðar skógur hefur að jafnaði marktækt færri stofna en hin tvö kvæmin, þó að krónuflötur þess sé samt ekki marktækt minni (4. mynd). Hæðarvöxtur allra þriggja kvæmanna er sá sami og ör lítill munur sem var á meðalhæð í upphafi var horf- inn 2019. Lifun hefur ekki verið marktækt frábrugðin, eftir upphafsafföll við gróðursetningu sem voru að- eins meiri hjá Kvískerjabirkinu sem var rakið til lakari plantna úr plöntuuppeldinu*. 3.000 4.000 Marktækt (p<0,05) Ekki marktækt (p>0,055) 2.000 1.000 0 St ei n ad al u r K ró n u  ö tu r (c m 2) M eð al fj ö ld i s to fn a St ei n ad al u r B æ ja rs ta ð u r B æ ja rs ta ð u r Kv ís ke r Kv ís ke r 2,5 2,0 1,5 1,0 0,5 0,0

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.