Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.02.2022, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 16.02.2022, Blaðsíða 1
16 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VIÐ SÝNUM ALLAR EIGNIR, FÁÐU TILBOÐ Í FERLIÐ. ÁSTA MARÍA JÓNASDÓTTIR A S TA@A L LT.I S | 560-5507 UNNUR SVAVA SVERRISDÓTTIR U N N U R@A L LT.I S | 560-5506 SIGRÍÐUR GUÐBRANDSDÓTTIR S I G R I D U R@A L LT.I S | 560-5520 JÓHANN INGI KJÆRNESTED J O H A N N@A L LT.I S | 560-5508 DÍSA EDWARDS D I S A E@A L LT.I S | 560-5510 ELÍNBORG ÓSK JENSDÓTTIR E L I N B O RG@A L LT.I S | 560-5509 PÁLL ÞOR BJÖRNSSON PA L L@A L LT.I S | 560-5501 Grísakótilettur með beini 1.259KR/KG ÁÐUR: 2.099 KR/KG 40% AFSLÁTTUR Appelsínur 1,5 kg netapoki 489KR/PK ÁÐUR: 699 KR/PK 30% AFSLÁTTUR GOTT FYRIR HELGINA 17.--20. FEBRÚAR S t y t t i n g v i n n u - vikunnar mun kosta Brunavarnir Suður- nesja (BS) aukalega 140 milljónir króna á ári. Kostnaðurinn felst í launum og launakostnaði vegna nýrrar vaktar sem BS þarf að koma á fót fyrir 15. maí í vor þegar vinnutímastytting vaktavinnufólks tekur gildi. Þetta kemur fram í við- tali við Jón Guðlaugsson, slökkvi- liðsstjóra Brunavarna Suðurnesja, í Víkurfréttum í dag. Brunavarnir Suðurnesja standa núna í samn- ingaviðræðum við Sjúkratrygg- ingar um þetta. Í dag er starfsemi BS byggð upp á fjórum vöktum en vegna styttingar vinnuvikunnar þarf að bæta við einni vakt til við- bótar þar sem starfsemi BS þarf að vera órofin og ekki er hægt að taka hlé eða brjóta upp starfið vegna styttingarinnar. „Auðvitað kemur þetta til með að hafa áhrif á reksturinn og þetta verður ekkert auðvelt. Þetta er rándýrt. Um 80% af kostnaði við rekstur Brunavarna Suðurnesja snýr að starfsmannakostnaði. Kostnaður Brunavarna Suðurnesja við styttingu vinnuvikunnar er um 140 milljónir króna á ári. Þetta er hrein viðbót við reksturinn og þýðir aukinn kostnað fyrir sveitarfélögin og ríkið. Svo töluðu menn um að stytting vinnuvikunnar ætti ekki að kosta neitt. Þetta er gríðarlegur kostnaðarauki,“ segir Jón m.a. í við- talinu. Kostar aukalega 140 milljónir króna á ári – að stytta vinnuvikuna hjá Brunavörnum Suðurnesja, segir Jón Guðlaugsson slökkviliðsstjóri í VF-viðtali Reykjanesskaginn í vetrarbúningi Jón Steinar Sæmundsson, ljósmyndari okkar í Grindavík, fangaði vetrarstemmninguna og sendi blaðinu þessa mynd og nokkrar fleiri sem sjá má á síðu 6 í blaðinu í dag. Ljiridona Osmani í viðtali á síðu 15 Frá stríði til Reykjanesbæjar Þakkar MSS fyrir stóran hluta af sinni skólagöngu – sjá frétt á síðu 4 er margt til lista lagt Aliyah Collier Aliyah í viðtali á síðu 14 Miðvikudagur 16. febrúar 2022 // 7. tbl. // 43. árg.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.