Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.02.2022, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 16.02.2022, Blaðsíða 3
 Öflugur rafvirki Isavia er þjónustufyrirtæki í rekstri flugvalla og flugleiðsögu og leggur grunn að öflugum flugsamgöngum. Hjá félaginu og dóurfélögum þess starfar samhentur hópur sem telur um þúsund manns. Isavia vill ráða öflugan rafvirkja með starfsstöð á Keflavíkurflugvelli. Helstu verkefni snúa að uppsetningu og viðhaldi á ölbreyum búnaði eins og hússtjórnakerfi og vöktun, landgöngubrúm, mótorum og stýringum, auk almennra raflagna. Hæfniskröfur • Sveinspróf í rafvirkjun • Þekking á iðnstýringum er kostur • Reynsla úr stóriðju eða iðnaði er kostur • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Góð tölvukunnáa er skilyrði • Góð íslensku- og enskukunnáa er skilyrði Nánari upplýsingar veitir Emil Helgi Valsson, hópstjóri raŠækniþjónustu, emil.valsson@isavia.is Só er um á isavia.is/atvinna Umsóknarfrestur er til og með 27. febrúar Starfsstöð er á Keflavíkurflugvelli

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.