Víkurfréttir - 02.03.2022, Blaðsíða 1
16 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
VIÐ SÝNUM ALLAR EIGNIR, FÁÐU TILBOÐ Í FERLIÐ.
ÁSTA MARÍA
JÓNASDÓTTIR
A S TA@A L LT.I S | 560-5507
UNNUR SVAVA
SVERRISDÓTTIR
U N N U R@A L LT.I S | 560-5506
SIGRÍÐUR
GUÐBRANDSDÓTTIR
S I G R I D U R@A L LT.I S | 560-5520
JÓHANN INGI
KJÆRNESTED
J O H A N N@A L LT.I S | 560-5508
DÍSA EDWARDS
D I S A E@A L LT.I S | 560-5510
ELÍNBORG ÓSK
JENSDÓTTIR
E L I N B O RG@A L LT.I S | 560-5509
PÁLL
ÞOR BJÖRNSSON
PA L L@A L LT.I S | 560-5501
Mjöðm
Nautapiparsteik
2.589KR/KG
ÁÐUR: 3.699 KR/KG
VitaYummy,
hindberja - 350 g
Hair & Nails vítamín
1.499KR/PK
ÁÐUR: 2.999 KR/PK
30%
AFSLÁTTUR
50%
AFSLÁTTUR
GOTT
FYRIR
HELGINA
3.--6. MARS
Um 600 umsóknir bárust í 176
lóðir í Dalshverfi III en eftir yfir-
ferð var dregið úr um 250 gildum
umsóknum á aukafundi umhverfis-
og skipulagsráðs Reykjanesbæjar
þann 25. febrúar.
Á fundinum fór fram úthlutun
á lóðum í Dalshverfi III norður
en hann var haldinn í Merkinesi,
Hljómahöll. Á fundinum voru ásamt
fulltrúum umhverfis- og skipulags-
ráðs, starfsmenn umhverfissviðs og
fulltrúi sýslumanns sem ritaði niður-
stöður í gerðarbók.
„Þetta er í fyrsta skipti sem þetta
er gert með þessum hætti en mikill
undirbúningur starfsfólks umhverfis-
sviðs hefur staðið yfir undanfarið.
Dregið var í fyrsta annað og þriðja
sæti fyrir einbýli, parhús og raðhús
þannig ef sá fyrsti fellur frá umsókn
þá fær dráttur númer tvö úthlutun
samkvæmt reglum.
Úthlutun fjölbýlishúsalóða fór
fram með öðrum hætti þar sem auk
umsóknar í lóð stóð aðilum til boða
að bjóða í byggingarrétt á lóð,“ sagði
Guðlaugur H. Sigurjónsson, sviðs-
stjóri umhverfissviðs Reykjanes-
bæjar.
Heilsuefling
á efri árum
er leið að
betri
lífsgæðum FRÁBÆR ÁRANGUR HJÁ
HEILSUEFLINGU JANUSAR
Í REYKJANESBÆ
Um 600 umsóknir í
176 lóðir í Dalshverfi 3
Dregið um lóðir í nýju hverfi í Reykjanesbæ. Fulltrúi sýslumanns viðstaddur.
Eysteinn Eyjólfsson, formaður umhverfis-
og skipulagsráðs, og Helga María
Finnbjörnsdóttir, nefndarmaður, draga.
Plastlausa Matarbúðin Nándin
opnaði í síðustu viku að Bás-
vegi 10 í Keflavík. Verslunin
býður upp á úrval af alvöru
mat frá íslenskum bændum,
smáframleiðendum, fiskverk-
endum, sælgætisframleiðendum
og bökurum. Boðið er upp á
plastlaust íslenskt grænmeti,
úrval af ávöxtum og áhersla á
að hafa lífrænt þegar hægt er.
Vegan vörur í úrvali ásamt því
að verslunin ætlar að leggja
áherslu á að bjóða glúteinfríar
vörur. Mjólkurvörur á flöskum,
bæði sveitamjólk beint frá býli
og laktósafríar mjólkurvörur
frá Örnu. Ferskir ávaxtasafar
og bústar, heilsuvörur og hrein-
lætisvörur.
Vörunum er pakkað í sellofan
sem má fara í jarðgerðartunnu
eða í lífræna ruslið. Öllu gleri
má skila í Matarbúðina sem
er með þvotta og sótthreinsi-
stöð á staðnum. Þá er kaffihús á
staðnum, óáfeng vín og ís úr ísvél.
Plastlaus
matarbúð
í Keflavík
Kaffihús, óáfeng vín
og tekið við gleri
Bæjarráð Suðurnesjabæjar hefur
samþykkt samhljóða að fela
bæjarstjóra að ganga frá samningi
við Braga Guðmundsson ehf. um
byggingu leikskóla við Byggðaveg
í Sandgerði á grundvelli frávikstil-
boðs.
Samkvæmt útboði felst verkið
í að byggja 1.135 m² leikskóla við
Byggðaveg 5 í Sandgerði. Um er að
ræða sex deilda leikskóla á einni
hæð. Í þessum áfanga verður bygg-
ingin öll fullfrágengin að utan og um
863 m² fullfrágengnir að innan eða
fjórar deildir af sex. Aðalbyggingar-
efni hússins er timbur á staðsteyptar
undirstöður.
Bragi byggir leik-
skóla í Sandgerði
Yfir 800 stelpur hlupu um grænar
gerfigrasgrundir í Nettóhöllinni um síðustu
helgi í GeoSilica-fótboltamótinu. Hér er ein
úr sameiginlegu liði Keflavíkur, Reynis og
Víðis á fleygiferð með boltann. Fleiri myndir
sem Jóhann Páll, íþróttafréttamaður VF,
tók eru á íþróttasíðu og á vf.is.
Átta hundrað
fótboltastelpur
í Nettóhöllinni
SÍÐUR 10-11
Miðvikudagur 2. Mars 2022 // 9. tbl. // 43. árg.