Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.03.2022, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 30.03.2022, Blaðsíða 3
hagvangur.is Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst næstkomandi. Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl 2022. Nánari upplýsingar veita: Inga Steinunn Arnardóttir, inga@hagvangur.is og Katrín S. Óladóttir, katrin@hagvangur.is. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Skólastjórafélags Íslands. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Suðurnesjabær óskar eftir að ráða skólastjóra Sandgerðisskóla. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum, hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að viðhalda öflugu skólasamfélagi í samvinnu við íbúa og starfsfólk skólans. Suðurnesjabær er næst stærsta sveitarfélagið á Suðurnesjum með um 3.800 íbúa og um 280 starfsmenn. Í Suðurnesjabæ eru tveir grunnskólar, leikskólar og tónlistaskólar. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Veita skólanum faglega forystu • Móta framtíðarstefnu skólans innan ramma laga og reglugerða í samræmi við aðalnámskrá grunnskóla og menntastefnu Suðurnesjabæjar • Stýra og bera ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi skólans • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, s.s. ráðningum, vinnutilhögun og starfsþróun • Stuðla að framförum, árangri, velferð og vellíðan nemenda og starfsfólks • Bera ábyrgð á samstarfi við aðila skólasamfélagsins • Vera í samvinnu við fræðsluyfirvöld í sveitarfélaginu um stefnumótun og ákvarðanatökur Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfisbréf grunnskólakennara • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar eða uppeldis- og menntunarfræða • Farsæl reynsla af skólastjórnun og faglegri forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi • Þekking og færni í áætlanagerð og fjármálastjórnun • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót • Frumkvæði, sjálfstæði og góð skipulagshæfni • Góð íslenskukunnátta og færni til að tjá sig í ræðu og riti • Þekking og/eða reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg Skólastjóri Sandgerðisskóla Sandgerðisskóli er heildstæður og heilsueflandi grunnskóli með 300 nemendur. Í skólastarfinu er unnið eftir stefnu um „Uppeldi til ábyrgðar“ og lögð áhersla á virðingu gagnvart umhverfinu. Lögð er áhersla á teymiskennslu í lærdómssamfélagi nemenda og starfsmanna þar sem virðing og traust ríkir. Húsnæði skólans er rúmgott og skólalóðin stór og skemmtileg til útivistar. Gott samstarf er við Tónlistarskóla Sandgerðis sem er í húsnæði skólans. Leiðarljós Sandgerðisskóla eru: vöxtur – virðing – vilji - vinátta Sótt er um starfið á hagvangur.is FIMMTUDAG KL. 19:30 HRINGBRAUT OG VF.IS vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM // 3

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.