Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.03.2022, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 30.03.2022, Blaðsíða 5
 MOZART REQUIEM Bátasal Duus húsa 8. apríl kl. 20 og 9. apríl kl. 14 WOLFGANG AMADEUS Stjórnandi Jóhann Smári Sævarsson Konsertmeistari Una Sveinbjarnardóttir Kór, einsöngvarar og sinfoníuhljómsveit Miðasala á tix.is Einsöngvarar Birna Rúnarsdóttir Bragi Jónsson Bryndís Schram Reed Egill Árni Pálsson Guðbjörg Guðmundsdóttir Guja Sandholt Hjördís Einarsdóttir Ingi Eggert Ásbjarnarson Jelena Raschke Jóhanna María Kristinsdóttir Júlíus Karl Einarsson Steinunn Björg Ólafsdóttir Sveinn Enok Jóhannsson Tómas Haarde Una María Bergmann FIMMTUDAG KL. 19:30 HRINGBRAUT OG VF.IS • Jón og Margeir • Grindavíkurdætur • Sálumessa Mozarts Hjálmar Hallgrímsson mun leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Grindavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor sem fara fram 14. maí næstkomandi. Birgitta H. Ramsey Káradóttir skipar annað sætið og Irmy Rós Þorsteins- dóttir það þriðja. Lista Sjálfstæðisflokksins í Grindavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar má sjá í heild sinni hér að neðan: 1. sæti Hjálmar Hallgrímsson 2. sæti Birgitta H. Ramsey Káradóttir 3. sæti Irmý Rós Þorsteinsdóttir 4. sæti Eva Lind Matthíasdóttir 5. sæti Sæmundur Halldórsson 6. sæti Ólöf Rún Óladóttir 7. sæti Ómar Davíð Ólafsson 8. sæti Viktor Bergman Brynjarsson 9. sæti Erla Ósk Pétursdóttir 10. sæti Valgerður Söring Valmundsdóttir 11. sæti Garðar Alfreðsson 12.sæti Sigurður Guðjón Gíslason 13. sæti Theresa Birta Björnsdóttir 14. sæti Guðmundur Pálsson Framboðslisti X-M í Grindavík við kosningar til sveitarstjórnar sem verða 14. maí nk. hefur verið lagður fram. Á listanum eru átta konur og sex karlmenn, blanda af reynslu og þekkingu í pólitík ásamt ferskleika, segir í kynningu. „Það er gaman að vera fyrst í Grindavík til að tilkynna framboðslista sem lýsir kraftinum í okkar fólki. Á næstu vikum fram að kosningum munum við hefja málefnavinnu og funda með hagaðilum í Grindavík til að hlusta og heyra hvað virkilega brennur á fólkinu í bæjarfélaginu,“ segir jafnframt í kynningunni. 1. Hallfríður Hólmgrímsdóttir, bæjarfulltrúi. 2. Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, húsmóðir. 3. Gunnar Már Gunnarsson, umboðsmaður Sjóvá 4. Unnar Á Magnússon, vélsmiður. 5. Hulda Kristín Smáradóttir, stuðningsfulltrúi. 6. Páll Gíslason, verktaki. 7. Snædís Ósk Guðjónsdóttir, starfar með fötluðum einstaklingum. 8. Gerða Kristín Hammer, stuðningsfulltrúi. 9. Sigurjón Veigar Þórðarson, vélstjóri. 10. Steinberg Reynisson, verktaki 11. Auður Arna Guðfinnsdóttir, matráður. 12. Aníta Björk Sveinsdóttir, iðjuþjálfi. 13. Anton Ingi Rúnarsson, smiður og knattspyrnuþjálfari. 14. Ragna Fossádal, ellilífeyrisþegi. „Blanda af reynslu og þekkingu í pólitík ásamt ferskleika“ Hjálmar leiðir hjá sjálfstæðismönnum FRÉTTIR AF FRAMBOÐSMÁLUM Í GRINDAVÍK Tímabókanir í síma 568 6880 VANTAR ÞIG HEYRNARTÆKI? Glæsibæ | Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Heyrnartaekni.is | 568 6880 Nýju MORE heyrnartækin eru þjálfuð til að þekkja hljóð. Innbyggt djúptauganet skilar einstaklega nákvæmri hljóðvinnslu og skýrum hljómgæðum. Árni Hafstað heyrnarfræðingur hjá Heyrnartækni verður í Reykjanesbæ 11. apríl við heyrnarmælingar, ráðgjöf og sölu heyrnartækja. vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM // 5

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.