Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.08.2022, Page 3

Víkurfréttir - 17.08.2022, Page 3
Mánudagur 22. ágúst Ljósaganga á stígnum á milli Garðs og Sandgerðis. Gangan hefst við Þekkingarsetrið kl. 18:45 og Víðisvöllinn kl.19:00. Þriðjudagur 23. ágúst Sjósund og pottakvöld Víðir – Vængir Júpíters kl. 18:00. Frítt á völlinn í boði SI raflagna og hoppukastalar fyrir börnin. Miðvikudagur 24. ágúst Litahlaup grunnskólanna. Tónleikar fyrir ungt fólk í Tónlistarskólanum í Garði kl. 17:00. Lopapeysupartý fyrir 16 ára og eldri í Þorsteinsbúð í Garði. Harmonikkuball í Samkomuhúsinu í Sandgerði kl. 19:00. Fimmtudagur 25. ágúst Fjölskyldu- og barnabingó kl. 17:00 í Samkomuhúsinu í Sandgerði. Partýbingó kl. 21:00. Eva Ruza og Siggi Gunnars. Föstudagurinn 26. ágúst Hattadagur í Suðurnesjabæ. Hoppland við Sandgerðishöfn. Norðurbær – Suðurbær. Ball í Samkomuhúsinu í Sandgerði með Stuðlabandinu. Laugardagurinn 27. ágúst Dorgveiðikeppni við Sandgerðishöfn kl. 11:00. Blue-völlurinn. Reynir – Magni kl. 14:00. Bjórhlaup með Litla brugghúsinu kl. 15:30 Fjölskylduskemmtun kl. 13:00 við Sandgerðisskóla: Leikhópurinn Lotta í boði SI raflagna, Sirkus Íslands, Jón Arnór og Baldur og Friðrik Dór. Kvöldskemmtun við Sandgerðisskóla Auddi og Steindi, Reykjavíkurdætur, Aldamótatónleikar og flugeldasýning í boði Isavia. Sunnudagurinn 28. ágúst Bílabíó við Víðisvöllinn Þekkingarsetur Suðurnesja býður á tónleika Byggðasafnið á Garðskaga Sjólyst Listasýning í Ráðhúsinu í Garði Velkomin á bæjarhátíð í Suðurnesjabæ dagana 22. – 28. ágúst Nánar um dagskrána á www.sudurnesjabaer.is og Facebook-síðu Suðurnesjabæjar

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.