Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Blaðsíða 3

Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Blaðsíða 3
SVFR VEIÐIMAÐURINN MÁLGAGN STANGAVEIÐIMANNA A ÍSLANDI NR. 14 DESEM R 1950. Ritstjóri: Viglundur Möller, Útgefandi: StangaveiOifélag Reykjavikur Þorfinnsgötu 2. — Simi 3755. AfgreiOsla i VeiOimanninum, Lcekjartorgi PrentaO i Ingólfsprenti 1950. MEÐ ÞESSU TÖLUBLAÐI, sem er hið 14. i röðinni, lýkur árganginum 1950, og hefur aðeins eitt tölublað ann- að komið út á árinu. Þá hefur sú breyting á orðið, að Páll M. Jónasson, sem verið hefur ritstjóri blaðsins siðan 1948, hefur nú látið af starfinu, en undirritaður tekið það að sér, a. m. k. fyrst um sinn. Það mun vera sameiginleg skoðun flestra eða allra veiðimanna, að nauðsyn- legt sé að þeir eigi málgagn, þar sem þeir geta komið áhugamálum sinum á framfari og haldið á málstað sinum, ef þvi er að skipta. Veiðiíþróttin er út- breidd og vinsœl iþrótt um heim allan, og þess vegna rná sifellt vænta ýmsra nýj- unga og frétta frá þjóðum þeim, sem hafa viðtækari reynzlu og margvislegri möguleika til rannsókna og athuguna á þvi sviði en við íslendingar. Það er þvi æskilegt að hafa ráð á riti þar sem hægt sé að birta þesskonar fróðleik og leiðbeiningar, og það er ósamboðið jafn-virðulegum iþróttasamtökum og veiðimannafélögin eru nú orðin, ef blað þeirra fylgist ekki með þvi, sem gerist i veiðimálunum i umheiminum eða er ekki að öllu leyti sem bezt úr garði gert. En til þess að svo megi verða, þurfa sem allra flestir unnendur iþrótt- arinnar, bœði þeir sem félagsbundnir eru og aðrir, að Ijá blaðinu lið sitt og senda þvi fréttir og greinar. Þeir, sem kauþa útlend veiðirit og sjá þar eitthvað fróðlegt og skemmtilegt, sem þeir telia gagnlegt að birta, ættu að þýða það og senda Veiðimanninum, eða a. m. k. lofa ritstjóranum eða blað- nefndinni að vita um það. Eins er um þá, sem eiga skemmtilegar endurminn- ingar um veiðiferðir eða atvik, sem kom- ið hafa fyrir við veiðar. Þeir œttu að skrifa það niður og senda blaðinu það. Ég er viss um það, að til er fjöldi manns, sem á i fórum sinum þessháttar frásagnir, og á hinu er enginn vafi, að menn hafa alltaf gaman af að lesa þær, jafnvel þótt ekki verði hjá þvi komist, að þær séu sumar likar hver annarri. Ef einhverjir Veiðimadwunn 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.