Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Síða 4
skyldu vera lirœddir við' að senda þœr
vegna þess, að þeir telji málinu eða stíln-
um eitthvað ábótavant, myndi verða
reynt að bœta þar um, eftir föngum, án
þess að efninu yrði raskað.
Skernrntilegar veiðiscgur, hnittin til-
svör við ýms tœkifœri, broslegir atburðir
á ferðalögunum o. m. fl. á allt heima í
Veiðirnanninum.
Skammdegiskvöldin og vetrarmánuð-
irnir eru rétti tíminn til þess að rifja
þetta upp og setja það á pappírinn.
Okkur leiðist að biða eftir vorinu og
laxinum og hugsum meira og minna um
veiðiferðirnar frá þvi að „vertíðin“ end-
ar og þangað til hún hefst aftur — lifum
i endurminningunum um liðnar sælu-
stundir og látum imyndunaraflið leika
lausum hala. Þvi þá ekki að svala sálum
okkar með þvi að setja þetta á pappír-
inn, já, jafnvel framtiðardraumana lika?
Þótt „Veiðimaðurinn“ sé gefinn út
af Stangaveiðifélagi Reykjavikur, er
hann í raun og veru málgagn veiði-
manna um land allt. Það er því mjög
æskilegt að félagar utan af landi láti þar
„til sin hexra“ og sendi blaðinu grein-
ar um áhugamál sin og fréttir af félags-
starfseminni.
Mestu erfiðleikar flestra islenzkra
tírnarita eru fólgnir i þvi, hve fáir nenna
að skrifa í þau. Það getur ekkert rit þrif-
ist til lengdar eða orðið vinsælt, ef allt
efni þess er eftir ritstjórann einan. Það
er öruggasta leiðin til þess að allir verði
þreyttir á báðum.
Ég heiti á alla veiðimenn og unnend-
ur veiðiíþróttarinnar að forða bæði mér
og blaðinu frá þessum örlögum, og full-
viss þess að þið bregðist mér ekki, kveð
ég ykkur öll, með innilegri ósk um
GLEÐILEG JÓL!
V. Möller.
★
Um leið og ég læt af ritstjórn Veiði-
mannsins, vil ég þakka stjórn Stanga-
veiðifélags Reykjavikur, ritnefnd Veiði-
mannsins og öllum öðrum, sem hlut eiga
að máli, fyrir góða samvinnu og auglýs-
endum. fyrir ánægjuleg viðskipti.
Páll M. Jónasson.
2
Veiðimaðurinn