Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Blaðsíða 5

Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Blaðsíða 5
Rabbað við Sigmund Jóhannsson og Albert Erlingsson um hÁmerAveídur. Eitt aí því. sem o£t ber á góma þegar veiðimenn rabba saman er það, hve veiðitíminn liér á íslandi sé stuttur. Eins og kunnugt er, getur laxveiðitímabilið tæplega talizt nema 2—21/i mánuður, og þótt leyíilegt sé að veiða vatnasilung allt árið, er sú veiði ýmsum erfiðleikum og annmörkum háð. T. d. eru löng og erfið ferðalög til margra beztu veiðivatnanna, miklum erfiðleikum bundið að flytja afl- % Gunnar Jónasson, albúinn til orustu. ann til byggða, og auk þess er ekki hægt að fara slíkar ferðir nema á bjartasta og bezta tíma ársins. Hinsvegar er enginn vafi á því, að siiungsveiðin getur verið mjög skemmtileg íþrótt, ef aðstæður eru góðar, menn eiga hin réttu áhöld og „kunna vel til verka.“ Margskonar bollaleggingar og uppá- stungur hafa komið fram um það, hvernig lengja mætti „vertíðina," t. d. sú, að flytja inn fisk, sem gengur fyrr í árnar en íslenzki laxinn og rækta hér nýjar og stærri tegundir vatnafiska, en úr framkvæmdum liefur enn ekkert orð- ið. Það var ekki vonum fyrr, að nokkrir menn fóru á s.l. sumri að hugsa um það, hvort ekki myndi vera unnt að veiða liér á stöng einhverja sjávarfiska, eins og gert er víða um heim, t. d. í Ameríku og Engiandi. Fiskur sá, sem menn höfðu helzt auga- stað á hér var hámerin, sem talið er að allmikið sé af víðsvegar við landið, og mest á tímabilinu frá maí—okt. Tryggvi Ólafsson forstjóri mun vera eini maðurinn hér, sem á áhöld til þess- ara veiða. Hann og Björn bróðir hans fóru fyrstir manna suður í Hafnir, fengu sér 4 mannafar og leiðsögumann og hófu fyrstu tilraunirnar á Sandvíkinni. Þeir urðu þó ekki varir þar, en héldu þá suður fyrir nesið og veiddu þar 212 kg. hámeri, þá fyrstu, sem veidd hefur verið á stöng hér við land, svo vitað sé, Veibimaðurinn .1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.