Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Blaðsíða 14

Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Blaðsíða 14
SIGBJORN ARMANN I N MEMORIAM Með Sigbirni Ármann er fallinn í valinn landskunnur forustumaður ís- lenzkrar stangveiði-menningar, enda var hann sí starfandi að þessum áhugamálum sínum til æfiloka. Starfssaga hans í þágu stangveiði-mál- anna er saga af óvenjulegum dugnaði, þrautseigju og vilja til að hrinda í fram- kvæmd þeim verkefnum, sem honum voru hugkær og að skapi. Hann gekkst fyrir stofnun nokkurra stangveiðifélaga, sem öll hafa átt sinn mikilvæga þátt í því, að uppræta ádrátt og netaveiði, en stórauka afkomu ánna, með friðun klaksvæða þeirra og laxaklaki. Enda hefur áhugi landsmanna fyrir stangveiðiíþróttinni aukizt feikna- mikið síðustu árin, og má þakka Sig- birni lieitnum það að talsverðu leyti. Margra ára reynsla hafði fært honum heim sanninn um það, að stangveiðar eru erfiðar og þreytandi og því nauð- synlegt að aðbúnaður allur sé í bezta lagi, ef þær eiga að vera veiðimanninum til yndis og ánægju. Var það því fyrsta verk Sigbjörns heitins, að byggja þægi- lega skála við ár þær, sem hann hafði umráð yfir, og auka á allan hátt þægindi og aðbúnað fyrir veiðimenn- Sigbjörn Armann. ina. Fáum mun vera ljóst, hversu geysi- mikið og tímafrekt starf Sigbjörn innti hér af höndum, bæði fjárhagslega og verklega, með því að hrinda þessum á- hugamálum sínum í framkvæmd. En frábær dugnaður og skapfesta, ásamt samvinnu og aðstoð stangveiðifélaganna, gerðu honum kleift að ná settu marki. Sigbjörn Ármann var ör í skapi en hreinn og beinn og drengur góður, sem mátti ekki vamm sitt vita. Hann dróg aldrei dul á hvar í flokk hann skipaði sér, þjóðarhagur og þjóðarheilí voru stærstu áhugamál hans. Málstað sínum hélt hann 12 VrTf>tM\nrRT\’\:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.