Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Síða 27

Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Síða 27
fyrir að lesendur Veiðimannsins vilji nú ekki skrifa undir þetta athugasemda- laust, þótt margir séu vafalaust á sömu skoðuri og ég um það, að skemmilegast sé að nota ekki ífæru nema þegar nauð- syn krefur. Skal nú ekki fjölyrt meira um það, sem að mætti finna, en aftur tekið fram, að bókin er skemmtileg aflestrar, og þótt hún fjal’.i að mestu leyti um veiði- ár ög veiðilíf, þá eru í henni margskon- ar frásagnir og lýsingar, sem allir ættu að geta haft garnan af, hvort sem þeir eru veiðimenn eða ekki. Það er sýnilegt að liöfrindurinn er einn þeirra veiði- manna, sem tekur eftir umhverfinu, hefur yndi af nátttirufegurð, fuglum og öðrum dýrum, og virðist skilja það til fulls, að fegurð og fjölbreytni íslenzkrar náttúru á oft og tíðum sinn stóra þátt í því, að veiðiferðirnar verða ógleyman- legar. Kaflinn um fuglana við árnar og náttúrulýsingarnar, víða í bókinni, sýna að hann liefur orðið hrifinn af fleiru en laxinum. ★ Enginn vafi er á því, að lestur þess- arar bókar mun auka álniga útlendra veiðimanna fyrir Islandsferðum, enda er er tilgangurinn eflaust sá með útgáfu hennar. Hér er því á ferðinni skipulagt áframhald þess áróðurs. sem allmikið hefur kveðið að upp á síðkastið, sem sé, að nota íslenzkar. veiðiár sem „beitu“ fyrir útlenda ferðamenn. Þeir, sem fyrir áróðri þessum standa, Sjóvátryggingarfélag íslands. gera sér án efa mjög liáar liugmyndir um gjaldevristekjurnar og gróðann af viðskiptunum við útlendinga þá, sem liingað kynnri að leita til laxveiða. Og það er víst ekki örgrannt rim að ein- hverjir hafi íátið sér detta í liug, að aðr- ir ferðamenn kæmu í kjölfar þeirra. Það vill nú svo til, að útlendingar liafa haft hér ár á leigu, og nokkrar eru í höndum þeirra að nokkru eða öllu leyti enn. Leigan, sem þeir liafa greitt, og út- gjöld þeirra í sambandi við dvölina liér er svo lítilfjörlegur liður í gjaldeyris- tekjum þjóðarinnar, að það skiptir liarla litlu máli hvoru megin hryggjar hann lægi. Útlendingar, sem hingað kynnu að koma til veiða, myndu flestir útbúa sig svo að heiman, að þeir þyrftu sem minnst að kaupa hér á íslandi, enda er þeim ráðlagt það í áðurnefndri bók — meira að segja bent á að hafa með sér mat! Leigan, sern þeir vildri greiða fyrir árnar, yrði áreiðanlega miklu lægri held- ur en t i 11 )oð innlendra manna og þeir myndu vilja vera fáir um hverja á og fá þær leigðar til margra ára. Það er mjög ósennilegt, að margir myndu fást til að takast ferð á hendur alla leið til Islands, eins og slík ferðalög eru nú orð- in dýr, til þess að fá að veiða hér í fáeina daga. Og jafnvel þótt einhverjir vildn fara hingað frernur en eitthvað annað, ef þessi möguleiki væri fyrir liendi hér, yrðu það aldrei nema örfáir menn. Það er Iiætt við að útleigan yrði stopul með Veiðimaðurinn 25

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.