Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Blaðsíða 29

Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Blaðsíða 29
Legusstftðir Iaxíhs. (Þýtt úr bókinni: RIVERS OF ICELAND) Árnar á íslandi ern svo tærar, að það er miklu auðveldara að sjá hvað gerist í þeim heldur en í ám og lækjum heima. Þarna eru því einstök tækifæri til þess að athuga, hvaða vistarverur laxinn kýs helzt, því ýmsar þeirra sjást vel, jafnvel þó djúpar séu: Landslagið við marga hyljina auðveldar þessa athugun mjög, vegna þess að víða eru háir klettar og snarbrattir bakkar. Legustaðir laxins eru flókið viðfangs- efni, því að þar kemur margt til greina. í fyrsta lagi er hjarðhneigð fisksins, þá vatnsmagnið, vatnshraðinn og loks víð- átturnar þrjár, sem hver um sig og sam- eiginlega þurfa að fullnægja þeim skil- yrðum, sem fiskurinn krefst til þess að eiga þar viðdvöl. laxinum svipar dálítið til sauðkind- arinnar, þangað sem einn fer fara hinir líka, og þetta á sérstaklega við um göngu- fisk. Þetta er ef til vill ekkert undarlegt, ef litið er á lífsferil hans. Þegar öllu er á botninn hvolft, er hver fiskur meðlimur stórrar fjölskyldu: hrogn, sem hlotið hef- ur frjógvun sína frá meðalstórum foreldr- um, skiptist í óteljandi einingar, er marg- ar klekjast út. Það er að vísu rétt, að fjöl- skyldan er háð hamförum náttúrunnar og týnir tölunni á bernskuskeiðinu, svo einstaklingseðli seyðanna þarf að þrosk- ast snemma, ef þau eiga að halda velli; en hópkenndin hverfur ekki og verður sterkust um það leyti, sem þau fara úr ánum (smolt migraton) og einnig þegar ar þau fara þangað aftur (grilse migrati- on). Það er sennilegt að meyfiskurinn haldi hópkenndinni meðan hann er í sjónum; og það er ekki fyrr en síðar á þroskaskeiðinu, að sumir fiskar einangra sig þangað til þeir fara að velja sér maka. Það er ekkert efamál, að þessi atriði hafa bein áhrif á, hvaða legustaði fisk- urinn velur. Þetta er skemmilegt athugunarefni, og ég gerði mér sérstakt far um að rann- saka nákvæmlega nokkra staði í Hrúta- fjarðará, ef vera kynni að mér tækist að finna einhverja skýringu á vinsældum þeirra. Ég bjó mér til áhald, sem að lokum varð þannig: 1) prik, um fjögur fet á lengd 2) stífur vírspotti, tvö fet á lengd, sem fest var við prikið, 3) mjótt girni, bundið við vírinn og 4) silkituska, sex þumlunga lönsj, sem fest var við girnið. Þessu áhaldi var ætlað að prófa straumáhrifin á legustöðum þeim, sem fiskurinn valdi. Tækið kann að virðast all-margbrotið, en reynslan sýndi að vírinn var mjög nauðsynlegur, því að hvort heldur sem prikið var niður við botn eða á yfirborði hylsins myndaði það sjálft straum, nema í allra kyrrast? 27 Veioimadurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.