Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Blaðsíða 37

Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Blaðsíða 37
Aðalfuifdur j5. V. F» R* Stjórn S.V.F.R. boðaði til aðalfundar í Oddfellow-húsinu í Reykjavík h. 27. nóv. s.l. Fundur þessi reyndist ólögmæt- ur, sökum þess að meira en 34 fé- lagsmanna sóttu hann ekki, en samkv. lögum félagsins þarf a. m. k. 14 þeirra að sækja aðalfund til þess að hann sé löglegur. Það er gömul saga hjá mörg- um félögum, að menn sækja illa aðal- fundi, og virðist það, því miður, sýna lítinn áhuga fyrir félagsmálunum og meðferð þeirra. Þegar sýnt þótti, að ekki yrði hægt að lialda aðalfund, var samkoinunni snúið upp í venjulegan fé- lagsfund og nokkur mál tekin til um- ræðu, sem ekki er nauðsynlegt að fjalla um á aðalfundi. Formaður skýrði frá því, að Vatns- dalsá í Húnavatnssýslu væri nú til leigu og bað fundarmenn að láta í ljós álit sitt um það, hvort stjórnin ætti að bjóða í hana fyrir félagið. Eftir stuttar um- ræður var málinu vísað til stjórnarinn- ar og henni falið að taka þá afstöðu, sem hún teldi heppilegasta, að fengnum á- reiðanlegum upplýsingum um ána. Þá svaraði stjórnin nokkrum fyrirspurn- GLGÐIL6G JOL! Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. um, sem bornar voru fram um önnur iélagsmál, og tóku nokkrir fundarmenn til máls, og suinir oft. Ólafur Pálsson, mælingafulltrúi, lét í ljós óánægju yfir því, að stjórnin hefði ekki náð samningum við eigendur Lax- ár í Þingeyjarsýslu. Gerði formaður ítar- lega grein fyrir afstöðu stjórnarinnar í því máli og færði meðal annars fram þau rök, að stjórnin hefði ekki talið drengi- legt, að keppa um þessa á við stanga- veiðifélögin á Akureyri og Húsavík, sem vitað hefði verið að ætluðu að bjóða í liana, enda vafasamt að það hefði borið annan árangur en þann, að sprengja upp leiguna. Þar að auki hefði félag það, sem haft hefði ána á leigu undanfarin ár liaft nokkurs konar forgangsrétt að henni áfram, og aðstöðumunurinn að öllu leyti verið svo mikill, að stjórnin hefði ekki talið fært að leggja út í sam- keppni um ána við þær aðstæður, sem fyrir hendi voru. Nokkrar fleiri umræður urðu á þess- um fundi, en verða ekki raktar nánar hér. Stjórnin boðaði til aðalfundar að nýju Veiðimaðurinn 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.