Veiðimaðurinn - 01.04.2009, Page 3

Veiðimaðurinn - 01.04.2009, Page 3
EFNISYFIRLIT VEIÐIMAÐURINN apríl 2009 4 FRÁ RITSTJÓRA 6 DRAUMAHYLURINN Ingvar Karl Þorsteinsson skrifar um neðsta svæðið í Fnjóská. 1 0 SÉRSTAKAR RÚSSAFLUGUR Alexander Seliverstov hnýtir allsérstakar flugur fyrir laxinn í ánum á Kólaskaga. 1 4 SVFR-FRÉTTIR Þorsteinn Ólafs fjallar um aðalfund Stangaveiðifélags Reykjavíkur. 1 8 DROTTNINGIN VIÐ NORÐURÁ Mjöll Daníelsdóttir er veiðikló auk þess sem hún ræður ríkjum í veiðihúsinu á Rjúpnaási í Norðurárdal sem og í fleiri veiðihúsum. Veiðimaðurinn tók hús á henni. 24 RISAFISKAR AF VESTFJARÐAMIÐUM Þýskir sjóstangaveiðimenn hafa krækt í risafiska á Vestfjarðamiðum. Róbert Schmidt kannar hvaða aðferðum þeir beita. 28 HRAFNINN FLOGINN ÚR LANGÁ Veiðimaðurinn Ingvi Hrafn Jónsson lætur gamminn geisa um Langá, veiðileyfaverð, óhófspésa og útrásarvíkinga. 3ÓSKOTIÐAF KAJAK Róbert Schmidt vílar fátt fyrir sér þegar kemur að veiðum. Hann rær einn á kajaknum, með haglabyssuna og heimsækir skarfasker fyrir norðan skeið og gaffal. 38 ÞURRFLUGUVEIÐIN ERTOPPURINN Ljósmyndarinn og veiðimaðurinn Lárus Karl Ingason hefur auðgað íslenskar veiðibókmenntir með bókum sínum um fluguveiði. Veiðimaðurinn spjallaði við hann. 41 SVFR-FRÉTTIR Lífleg hnýtingakvöld hjá SVFR. 42VEIÐINÍKREPPUNNI Veiðimennirnir Ari Þórðarson og dr. Jónas spá í veiðispilin í kreppunni og segja frá einstakri ævintýraferð til Grænlands. 48 HÍTARÁ II Reynir Þrastarson lýsir veiðistöðum á margbrotnu veiðisvæði Hítarár II. 58 SVFR-FRÉTTIR Stangaveiðifélag Reykjavíkur 70 ára. 62 SVFR-FRÉTTIR Söluskrá SVFR fyrir árið 2009. 64 NÝRNAVEIKI í LAXFISKUM

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.