Veiðimaðurinn - 01.04.2009, Blaðsíða 10

Veiðimaðurinn - 01.04.2009, Blaðsíða 10
I Ú R FLUGUKLEMMUNNI C Blátt virkar vel á Kólaskaga. Alexander segir að íslenskar flugur eigi jafnvel við þar og í heimalandinu. FLUGURNAR HANS ALEXANDERS SELIVERSTOVS Ritstjóri Veiðimannsins fór í ævintýralegan veiðitúr til Rússlands síðasta vor, ferðasagan birtist í síðasta tölublaði. Einn af leiðsögumönnunum er gamalreynd veiðikló sem þekkir árnar á Kólaskaga eins og lófannásér.SáheitirAlexanderSeliverstov og er forfallinn fluguveiðimaður og hnýtari. Það var athyglisvert að fá að skoða fluguboxin hans. Hann var hins vegar ófáanlegur til þess að selja flugurnar sínar. Sagði einfaldlega að það myndi gjörsamlega eyðileggja fýrir honum ánægjuna við hnýtingarnar. „Ég hnýti bara flugur vegna þess að mig langartil þess." Þessar tvær eru fínar og fjólubláar, í þær eru notuð sælgætisbréf. Mörg smáatriðin gætu heillað laxfiska Veiðimaðurinn fékk hins vegar að taka myndir af flugunum hans og þrátt fyrir óburðugar aðstæður til myndatöku gefa myndirnar nokkuð vel til kynna hvernig þær eru. Alexander sagði að allar íslensku flugurnar sem hann hefði séð hjá íslenskum veiðimönnum myndu líka reynast vel í ám á Kólaskaga. Alexander notar mikið langar, bekkjóttar hana- hálsfjaðrir í ýmsum litum til að hnýta flugur með löngum hala, ekki í ósvipuðum stíl og hin fræga straumfluga Rektorinn er. Hann brúkar fjólublá glitefni og spunnin hjartarhár til að fá flot í flugurnar. Þær flugur eru hnýttar í eins konar Muddler 10 4 '09
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.