Veiðimaðurinn - 01.04.2009, Blaðsíða 41

Veiðimaðurinn - 01.04.2009, Blaðsíða 41
h. • • • • :::: hnytingakvold hja svfr SVFR Venju samkvæmt eru haldin hnýtingakvöld í húsakynnum SVFR yfir vetrarmánuðina. Þessi kvöld hafa verið vinsæl hjá veiðimönnum og ágætlega sótt. Leiðbeinandi í vetur hefur verið sem fyrr hinn magnaði Sigurður Pálsson. Þessir skemmtilegu viðburðir standa félagsmönnum SVFR opnir og er velkomið að hafa með sér gesti. Hér er kjörinn vettvangur fyrir vana sem óvana að koma saman, hnýta flugur og spjalla. Allt efni er á staðnum og einnig þau tæki sem þarf til hnýtinganna. í apríl verða þrjú kvöld og tvö í maí. Á dagskrá fræðslunefndar félagsins verða einnig veiðidagar barna- og unglinga í Elliðaánum í sumar. Þá er fyrirhugað að vera með kastnámskeið við Rauðavatn í lok maí. Sjá nánar á vef félagsins, www.svfr.is. Meðfylgjandi myndirvoruteknará hnýtingakvöldum hjá SVFR í ár og eins og sjá má skín einbeitning úr hverju andliti. Frá vinstri Hlynur Hjaltason, Hjalti Þór Bjornsson Skúli Arnfinnsson og Sigurður Kristjansson. Ljósmyndir á síðunni tók Þorsteinn Olafs. 41 4'09
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.