Veiðimaðurinn - 01.04.2009, Page 7

Veiðimaðurinn - 01.04.2009, Page 7
DRAUMAHYLURINN 5 STOR SKUGGI Á BROTINU Ingvar Karl Þorsteinsson, leiðsögu- og veiðimaður, skrifar um neðsta svæðið í Fnjóská sem er hans uppá- haldsstaður þegar laxinn er að ganga. Þar getur orðið mikill hamagangur þegar stórir laxar taka enda erfitt að fylgja þeim eftir þegar þeir taka strikið niður ána. Jakob Þorsteinsson með 10,5 kg laxinn sem sagt er frá. Ingvar Karl með tvo stórlaxa snemma sumars.

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.