Veiðimaðurinn - 01.04.2009, Side 62

Veiðimaðurinn - 01.04.2009, Side 62
SÖLUSKRÁ SVFR 2009 c I Söluskrá Stangaveiðifélags Reykjavíkur fyrir veiðisumarið 2009 kom út rétt fyrir jólin S söluskránni er að finna venju samkvæmt mikið og fjölbreytt úrval veiðisvæða og glæsilega valkosti fyrir alla stangaveiðimenn. Af nýjum svæðum í söluskránni nú má helst nefna urriðasvæðin ofan Laxárvirkjunar sem SVFR leigir næstu fimm árin. Um er að ræða veiðisvæðin í Laxárdal og Mývatnssveit, samtals 24 dagsstangir. Veiðisvæði þessi eru af mörgum talin einhver áhugaverðustu urriða- svæði í Evrópu. Hörðudalsá í Dölum er einnig nýtt svæði í söluskrá en gengið var frá þriggja ára samningi á vormánuðum síðasta árs. Á liðnum árum hefur Hörðudalsá verið góð sjóbleikjuá en í ána gengur einnig lax og hafa veiðst í Hörðudalsá um 50 laxar á sumri undanfarin ár. Óbreytt verð á veiðileyfum SVFR hefur markað þá stefnu að verð á veiðileyfum á leigusvæðum félagsins verði óbreytt á milli ára. Verð veiðileyfa í Söluskrá 2009 er því hið sama og í Söluskrá 2008. Ákvörðun þessi vartekin í Ijósi hins erfiða efnahagsástands og í þeirri von að vel takist til við að ná samkomulagi við landeigendur og 62 4'09

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.