Fréttablaðið - 23.03.2023, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 23.03.2023, Blaðsíða 32
frettabladid.is 550 5000 RitstjóRn ritstjorn@frettabladid.is AuglýsingAdeild auglysingar@frettabladid.is PRentun & dReifing Torg ehf. 2022 - 2025 Ólafs Arnarsonar bakþankar | *Yfir 250 dreifingarstaðir á landsvísu. *Blaðinu er einnig dreift á dvalarheimili og stofnanir á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar finnur þú á www.frettabladid.is/stodsidur/dreifing 101 107 116 113 270 102 108 170 103 109 200 104 110 220 201 105 111 221 203 112 225 210 Sundhöllin Olís Ánanaustum Nettó Granda N1 Hringbraut Krambúðin Skólavörðustíg BSÍ Bónus Kjörgarði Bónus Fiskislóð Krónan Granda Krónan Hallveigarstíg N1 Ægisíðu Melabúðin Krambúðin Hjarðarhaga Vesturbæjarlaug Esjuskálinn Krónan Grafarholti Varmárlaug Lágafellslaug Olís Langatanga Nettó Sunnukrika N1 Háholti Bónus Bjarkarholti Krónan Mosfellsbæ Háskóli Íslands Reykjavíkurflugvöllur Nettó Lágmúla N1 Stóragerði N1 Fossvogi Krambúðin Grímsbæ Múlakaffi Bónus Skeifunni Krónan Skeifunni World Class Seltjarnarnesi Sundlaugin Seltjarnarnesi Hagkaup Eiðistorgi Kringlan Bónus Kringlunni Krónan Austurver Bakarameistarinn Austurveri Olís Mjódd Nettó Mjódd N1 Skógarseli Iceland Seljabraut Krónan Breiðholti Bakarameistarinn Mjódd Sundlaug Kópavogs N1 Stórahjalla Iceland Engihjalla Bónus Nýbýlavegi Bókasafn Kópavogs Glæsibær Olís Sæbraut Olís Álfheimum N1 Klettagörðum Iceland Glæsibæ Húsasmiðjan Skútuvogi Hagkaup Skeifunni Bónus Skútuvogi Bónus Holtagörðum Krónan Borgartúni Bakarameistarinn Glæsibæ Bakarameistarinn Holtagörðum Árbæjarlaug Olís Norðlingaholti N1 Ártúnshöfða Múrbúðin Kletthálsi Bónus Hraunbæ Krónan Bíldshöfða Krónan Árbæ Bakarameistarinn í Húsgagnahöllinni Ásvallalaug Sundhöll Hafnarfjarðar Suðurbæjarlaug Nettó Dalshrauni N1 Lækjargötu Húsasmiðjan Fjarðargötu Fjörðurinn Fjarðarkaup Bónus Helluhrauni Krónan Flatahrauni Krónan Hvaleyrarbraut Bakarameistarinn Flatahrauni Salalaug Smáralind Hagkaup Smáralind Nettó Salavegi Bónus Smáratorgi Krónan Lindum Bakarameistarinn Smáratorgi World Class Laugum Laugardalslaug Nettó Nóatúni Krambúðin Lönguhlíð Krambúðin Laugalæk Bónus Skipholti N1 Borgartúni Bakarameistarinn Suðurveri Breiðholtslaug Iceland Vesturbergi Bónus Lóuhólum Nettó Selhellu Múrbúðin Selhellu Iceland Staðarbergi Bónus Tjarnarvöllum Krónan Norðurhellu World Class Ögurhvarfi Nettó Búðakór Bónus Ögurhvarfi Krónan Vallakór World Class Egilshöll Grafarvogslaug Olís Gullinbrú N1 Gagnvegi Bónus Spönginni Bakarameistarinn Spönginni Álftaneslaug Ásgarðslaug Olís Hafnarfjarðarvegi Hagkaup Litlatúni Bónus Kauptúni Bónus Garðatorgi Krónan Garðabæ Hér færðu Fréttablaðið á höfuðborgarsvæðinu Opnaðu myndavélina í snjalltækinu þínu og skannaðu QR-kóðann. Sparaðu tíma og gerðu einfaldari innkaup á netto.is Vatnagörðum 14 104 Reykjavík litrof@litrof.is 563 6000 litrof.is UMHVERFISVÆN PRENTUN Það eru litlu hlutirnir í lífinu sem gefa því lit. Miklu skiptir að samskiptin við fólkið sem við umgöngumst dag- lega séu þægileg og hnökralaus. Þar er vitaskuld fyrst og fremst um fjölskylduna að ræða. Lítið gaman er að mæta í vinnuna ef maður þolir ekki vinnufélagana. Raunar má full- yrða að það geti verið mikilvægur grunnur lífshamingjunnar að eiga góða vinnufélaga. Ef okkur líkar ekki við fólk lítum við líklega ekki á það sem vini okkar og ef ættingjarnir eru leiðinlegir sleppum við því bara að mæta á ættarmótin eða í fjöl- skylduboðin. Lífið er allt of stutt til að láta sér leiðast og vera innan um leiðinlegt fólk. Þeir sem búa í einbýlishúsum hafa jafnan minna af nágrönnum sínum að segja en hinir sem búa í fjölbýli. Sagan segir okkur samt að allt getur farið í hund og kött milli nágranna jafnvel þótt þeir búi hver í sínu húsi og hittist sjaldan. Hatrammar deilur um tréð sem eyðileggur sólbaðið, einhver? Það er samt í fjölbýlinu sem mestu máli skiptir að eiga góða granna. Ég er afskaplega sáttur við mína granna. Einn er mér þó kærastur. Það er nágranninn sem ýtir á takkann á dyrasímanum til að opna útidyrnar þegar ég er að fara út úr húsinu. Stundum líka þegar ég er að koma heim. Ég lít upp eftir húsinu en sé aldrei neinn úti í glugga. Ég held að þetta sé einn af mínum yngri nágrönnum og reyni að þakka alltaf pent fyrir mig í þeirri von að hann hafi dyrasímann við eyrað. Þessi góði granni minn veitir lit inn í mitt líf. n Góður granni

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.