Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.04.1986, Page 19

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.04.1986, Page 19
SKIPULAGSSKRIFSTOFA HÖFUÐBORGARSVÆDISINS 1 1986 19 Aldraðir í einstökum sveitarfélögum Mannfj. 31/12.'04 1984 65 ára og eldii. Hlutfall Framreikn. mannfj. 2005 Meóalkostur 65 ára og eldri Hlutfall Kjósarhreppur 187 22 11.8 217 21 9.6 Kjalarneshreppur 366 17 4.6 4 35 36 8. 3 Mosfellssveit 3.627 123 3.4 4.318 354 8.2 Reykjavík 88.505 11.437 12.9 105.364 13.266 12.6 Seltjarnarnes 3.657 220 6.0 4.349 560 12.9 Kópavogur 14.565 904 6.2 17.335 2. 140 12.3 Garóabær 5.890 213 3.6 7.021 956 13.6 Bessastaðahreppur 706 30 4.2 839 75 8.9 Ila fnarf jörður 12.982 1.017 7.0 15.456 1.658 10.7 Alls 130.485 13.983 10.7 155.336 19.066 12.4 Tafla 1 ALDRAÐIR (65 ára og eldri) 1984 2005 2034 LÁGMARK Alls 130.866 141.967 135.864 65 + 13.983 18.973 37.236 O, "O 10.7 13.4 27.4 MEÐAL Alls 130.866 155.336 162.834 65+ 13.983 19.066 39. 161 o, 'o 10.7 12.4 24.0 HÁMARK Alls 130.866 167.240 196.615 65+ 13.983 19.173 40.933 O, O 10.7 11.5 21.0 bæði vegna, þess að það er nú of stórt og jafnframt of dýrt að reka það. Minnkandi tekjur og skert starfsorka verða því til þess að þörf þessa aldurshóps fyrir hentugt hús- næði, bæði með tilliti til stærðar og hönnunar, fer vaxandi eftir því sem æviárunum fjölgar. Allt fram á sjöunda áratuginn var vart í önnur hús að venda fyrir aldr- aða en dvalarheimilin. Aðrir kostir í húsnæði voru ekki fyrir hendi. Efa- semdir um nauðsyn dvalarheimila og mikill rekstrarkostnaður hafa átt sinn þátt í að hlutaðeigandi hafa farið í auknum mæli að hugsa málin upp á nýtt út frá þeirri meginfor- sendu að aldraðir eru alls ekki ein- litur hópur, heldur fólk með mis- munandi þarfir um húsnæði og þjónustu. Samfara þessu fer að verða vart stefnubreytingar í uppbyggingu öldr- unarþjónustu í átt til vaxandi fjöl- breytileika. Miðar þetta að því að gera öldruðum fært að vera lengur í eigin húsnæði, t.d. með aukinni heimilishjálp, dagvistun og matar- sendingum. Fyrsta heildarlöggjöfin um málefni aldraðra, sem settvar 1983, gaftón- inn í þessum efnum t.d. varðandi mikilvæg atriði eins og skipulag öldruarþjónustu, Framkvæmdasjóð aldraðra og íbúðir og dvalarstofnan- ir aldraðra. I lögunum eru skilgreindar tvær teg- undir sérhannaðs húsnæðis, auk dvalarstofnana, sem auðvelda mundu öldruðu fólki sjálfstætt heim- ilishald lengur en verið hafði. Ann- ars vegar er um að ræða þjónustuí- búðir þar sem boðið er upp á hús- vörslu og afnot af sameiginlegu rými. Hins vegar eru þar skil- greindar svonefndar verndaðar þjónustuíbúðir, þar sem veitt þjón- usta felur í sér húsvörslu, afnot af sameiginlegu rými, kallkerfi með vörslu allan sólarhringinn, máltíðir og ræstingu. Þessi lög og sú umræða, sem hefur skapast í kjölfar setningar þeirra, hafa verið drifkrafturinn í því að til- tölulega nýlega hefur verið kröftug- lega hafist handa um að byggja TAFLA 2 íbúðir á vegum sveitarfélaga og hagsmunasamtaka, þar sem reynt er að tengja íbúðaeiningarnar annarri félagslegri- og heiIbrigðisþjónustu, sem öldruðum er nauðsynleg. Á síðustu árum hafa mörg sveitarfé- lög og hagsmunasamtök á höfuð- borgarsvæðinu byggt eða hafið und- irbúning að sérstökum íbúðum fyrir aldraða. (Sjá töflu 3). Er hér bæði

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.