Arkitektúr og skipulag - 01.12.1988, Síða 9

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1988, Síða 9
í SMIÐJU ÍSALANDS FORMA Ibúar ísalands hafa byggt sér hreiður og skjól af jarðefn- um um þúsund ár og lifað af í köldu landi. í hverju landi þróast lífvist mannsins í samræmi við aðstæður, sem þar rfkja og hvergi annarstaðar. Hin íslenska lausn er í sjálfu sér hvorki vond né góð frekar en tilveran sjálf eða tungan sem ég tala en hún er knúin fram af einhvers konar nauðsyn og er lík einstöku íslensku blómi, sem aðeins gat vaxið hér. Nú spyr ég: Vilja landar mínir að þeirra blóm lifi? Vilja þeir vökva það og næra á meðal þeirra suðrænna blóma, sem nú þykja skondin eins og tíska blæs eða svokallaður smekkur? Danskur arkitekt sem kom hingað fyrir 300 árum leit í kringum sig og sá engin hús. Hann hafði vanist því að hús væru byggð upp í loftið. Hann segir: Á íslandi er enginn arki- tektúr. Menn búa niðri í jörðinni og grafa sig inn í hóla og hæðir eins og refir og mýs. Hinn góði dannebrogsmaður sá, eins og mönnum er kært, aðeins það sem hugmyndaheimur hans leyfði að væri sýnilegt. Spekingur eins og margir miðl- ungslærðir menn, eða var það forritið sem blindaði hann? Hið forna lá Sú aðferð að byggja hús af jarðefnum náttúrunnar á sér við- líka sögu og hreiðurgerð fuglanna. Enginn veit uppruna þess. Hinar fyrstu menjar um líf mannsins í árdaga eru bundnar við steintök, hella og grjótbyrgi. Ekki verður það rakið hér hvernig byggingarhefð vesturvíkinga og Kelta er ættuð af ARKITEKTÚR OG SKIPULAG
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.