Arkitektúr og skipulag - 01.12.1988, Page 81

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1988, Page 81
TVOFALT HUS Undirritaður hefur með aðstoð teiknistofunnar að Laugavegi 96 (Hrafnkell Thorlacius og Björn Emils- son) hannað þetta hús. Saga undirritaðs er í stuttu máli sú, að hann er talinn höfundur að t.d. Ramma hf. í Njarðvíkum, Húseiningum hf. á Siglufirði, Húsaeinangrun hf. og nokkrum hlutum ónefndum. Ofangreint hús er í sjálfu sér nokkur nýjung og um leið eins konar „vending á notkun byggingarefna". Aðalhugsunin í þessu er fyrst og fremst bygging svokallaðs veðurhjúps sem ysta lags bygginga. Pcssi veðurhjúpur er byggður algerlega sér og á hann að þola öll veður. A eftir þessu er svo hið eiginlega hús byggt þar inni og er það jafnvel algerlega óháð því ytra. Þetta ytra rými er byggt úr ýmsum efnum, t.d. límtré sem trégrind og síðan klætt með einföldu gleri og svo til jafn þykk- um plötum vatns- og eldþolnum og í hvaða lit sem er. Þakið er svo klætt á ósköp venjulegan hátt og endar á bárujárni. Þetta á að verða nægilega vatns- og vindþétt. Menn taki eftir því að ekki eru neinir venjulegir gluggar í þessu. Þetta er ein- falt skýli að öllu leyti og á að hafa þetta ákveðna hlutverk: „veðurkápa". Þá eru þarna einfaldar hurðir og, vel að merkja, þétting er ekki neitt mál. Þetta er byggt til að standast öll veð- ur eins og fyrr segir. Þá ber þess að geta, að grunnur er afar einfaldur eins og teikningar sýna. Miðað við þetta er það athyglisvert, að þetta hús færi seint undir það sem kallað er endurnýjun. Það eina sem gerðist yrði það, að skipta þyrfti um gler eða plötu á venjulegan hátt. Það yrði svo eftir vali á þessum hlutum hver endurnýjun yrði. Bygging þessa veðurhjúps er afar fljótleg. Það sem tekur við er nánast innivinna. Það sem við sjáum nú er að ekki er nein þörf á útveggjaefni í húsið. Hér er nánast hægt að hugsa sér nærri hvað sem er í staðinn og þá fyrst og fremst innveggjaefni. Við sjáum einnig, að ekki er nauðsynlegt að hafa í þessum veggjum það sem vanalega er kallað gluggar í húsum með þéttingum og tilheyr- andi. Segja má að hér sé um að ræða það sama í hurðakörm- um og í gluggum. Síðan kemur gler, ekki tvöfalt, heldur eitt eða tvö gler og sett nánast í án nokkurrar sérstakrar þéttingar. Þess ber að geta, að nú er verið að auglýsa innveggi, einmitt byggða á þennan hátt og er ekki gerð tilraun til að breyta því. Vitað er að sumar tegundir brenna ekki og ekki heldur grind þeirra og verður því að segja, að slík hús brenna ekki. Verð hússins fer svo auðvitað eftir því sem ytra húsið kostar og svo hvað innveggirnir kosta. Það er síðan stærð ytra rýmisins sem ræðst af því hvort bíl- skýli kemur þar inn, hvort þarna sé rætt um gróðurskála, geymslur, þvott eða leiksvæði fyrir börn o.fl. Reiknað er með steyptu gólfi og slípuðu. í ytra rýminu - milli veggja - er reiknað með nærri því hverju sem er. Ætlast er til að það sé sérstaklega valið í hverju tilviki. í innra húsinu er úthringurinn og loftið einangrað auk gólfs. Hér fer á eftir umsögn Rannsóknastofnunar byggingariðn- aðarins um þetta hús frá 5. maí 1988: ARKITEKTÚR OG SKIPULAG
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.