AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Síða 11

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Síða 11
G E S T U R ÓLAFSSON W með dönsku sniði og hins vegar íbúðar- og atvinnuhús íslendinga sem oft voru byggð af miklum vanefnum og mikið til úr þeim efnum sem landið gaf. Erlendir straumar í bygg- ingarlist og byggingartækni höfðu hverfandi áhrif á byggingar landsmanna fram að síðustu alda- mótum, en upp úr því fór samt að bera á tilraun- um til þess að þróa séríslenskan byggingarstíl. Frá þessum tíma hafa átt sér stað umtalsverðar framfarir því á þessari öld hafa íslendingar kemur það mönnum í koll áður en varir. Þetta hefur kennt íslenskum hönnuðum og byggingar- aðilum að vanda vel til verka. Þeir hafa líka lært að færa sér í nyt aðstæður á byggingarstað til þess að búa til mannvænlegt umhverfi bæði hér á norðurslóðum og annars staðar þar sem þeir hafa verið að verki. Á örfáum áratugum hafa íslending- ar t.d. orðið leiðandi í þróun tækni við nýtingu jarðvarma til að hita upp hús og hafa í kjölfarið SLENSKUR arhitektúr CELANDIC arcnitecture eignast hátt á fjórða hundrað arkitekta, auk verk- fræðinga, skipulagsfræðinga, tæknifræðinga, landslagsarkitekta og innanhússarkitekta, sem allir hafa lagt drjúgan skerf til íslenskrar byggin- garlistar og umhverfismótunar. Þessir hönnuðir hafa margir hverjir lært í bestu háskólum um víða veröld og hafa auðgað umhverfi okkar með þeirri menntun og menningu sem þeir hafa haft heim með sér að námi loknu. Þessir aðilar hafa líka starfað um víða veröld, geta unnið á fjölmörgum tungumálum og bjóða nú þjónustu sína í öllum heimshornum. íslenskt veðurfar og umhverfi er strangur skóli fyrir þá sem hanna og reisa mannvirki. Hér dugar ekki að kasta til höndunum, því ef það er gert orðið ráðgefandi á þessu sviði víða um heim. Nú er líka markvisst unnið að nýtingu vetnis hér á landi til þess að knýja bílaflota landsmanna og hugsanlegt er að ísland verði fyrsta landið þar sem notkun þess verður almenn. Áframhaldandi framfarir í mannvirkjagerð og umhverfismótun eru samt ekki tryggðar án þess nauðsynlega jarðvegs sem rannsóknar- og menntastofnanir mynda. Þótt enginn arkitekta- skóli sé enn starfandi á íslandi hefur nú verið ákveðið að hefja hér kennslu í byggingarlist. Þetta á án efa eftir að verða mikil lyftistöng fyrir íslenska hönnun, mannvirkjagerð og umhverfismótun á komandi árum. ■ 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.