AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Síða 15

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Síða 15
um gluggum sem skera í gegnum hana í formi kross og brýtur um leið hið hefðbundna rótgróna jarðsamband sem torfkirkjan hefur við landið. Önnur túlkun á umhverfinu birtist í einbýlishúsi í Garðabæ teiknuðu af Manfreð Vilhjálmssyni frá árinu 1960. Þar koma japönsk áhrif glöggt fram í rýmismyndun, léttleika og í meðferð gluggaraðar efst við þakið. Mynd 4. Þunn rák glersins brýtur upp bygging- una að ofan og gerir það að verkum að þakið sýnist svífa ofan á grunnum vatnsfleti og gerir bygginguna ólíkt léttari gegn harðri steinsteypunni. Arkitektinn opnar húsið út í garðinn og rennur garðurinn saman við stofuna með samspili veggja, glugga og limgerðis. Upp að húsinu er gengið á grasi, síðan á trépöllum og loks yfir tilhöggnar steinhellur sem halda áfram alveg inn í stofu. Sól- skermur úr tré er yfir gluggum sem hlífir íbúum við sterku sólskini en lokar ekki fyrir vetrarsól. í mörgum tilfellum hefur arkitektum ekki tekist að samræma þessi tengsl við landið við sínar eigin hugmyndir. Má ef til vill rekja hluta ástæðunnar í þá staðreynd að hingað til hefur enginn heilsárs arkitektaskóli verið starfræktur á íslandi þó nú sé verið að vinna að stofnun hans. Allir íslenskir arki- tektar hafa stundað nám sitt erlendis, þar á meðal 6. Naustahverfi á Akureyri (1996) teiknað af Kanon arkitektum. „Lestur í landið“ er yfirskrift þessarar tillögu. Skipulagssvæðið afmarkast af svipmiklu land- slaginu og hrynjandanum í giljunum. 5. Ráðhús Reykjavíkur (1992) teiknað af Studio Granda. Tilkall byggingarinnar til náttúrunnar flyst með straumum vatnsins íTjörninni. Eiginleikar þess breytast þó ávallt reynist það heimkynni fuglanna og breytist þá byggingin í klettabjarg viðTjörnina.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.