AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Síða 18

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Síða 18
BYGGINGAREFNIN torf og GUNNLAUGUR O JOHNSON, ARKITEKT 1. Einbýlishús á Bakkaflöt í Garðabæ. Arkitekt Högna Sigurðardóttir. 2. Mosaveggur á ráðhúsi Reykjavíkur. Arkitektar Stúdío Granda. Ljósm. í grein G.Ó.J. nema annað sé tekið fram. gegnum aldirnar hafa torfþök og steinhleðslur verið aðal byggingarefni íslendinga. Ekki kemur það til af góðu einu, heldur helgast það fyrst og fremst af staðháttum; það voru ekki önnur byggingarefni til taks. Ásýnd bygginga var því meira í ætt við mishæðir í landslaginu fremur en byggingarlist í fræðilegum skilningi. Nú á dögum eru íslenskir arkitektar á ný farnir að nota þetta byggingarefni. Ekki er endilega verið að byggja á hefðum, heldur nálgast menn þetta eins og hvert annað byggingarefni; nýta sér kosti þess og eðli á nútímalegan hátt. Mest hafa menn verið að nýta sér torfþökin til að festa byggingarnar í landslaginu, og til að fela óá- sjálega byggingarhluta eða minnka umfang þeirra sjónrænt. Aðrir hafa nýtt sér torfið til að skapa rými og „sitúasjónir", og kalla fram andstæður milli nútímalegri byggingarefna og þeirra hefðbundnu. Eiginleg torfþök eru ekki algeng, en setja ákaf- lega skemmtilegan svip á viðkomandi byggingar. Búast má við fjölgun torfþaka eftir því sem bygg- ingartækni þróast og vandamál tengd torfþökum heyra senn sögunni til. Fjölbreytni í útfærslum á torfþökum eru engin takmörk sett, og eftir því sem dirfska og frumleiki frumherjanna eykst, því óra- gari verða sporgöngumenn þeirra við að fylgja á eftir. arjo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.