AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Qupperneq 24

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Qupperneq 24
1. Jökulsá á Brú. Bogabrú, hönnuð af Línuhönnun hf. í samvinnu við Vegagerðina.Verktaki, ístak hf. Burðarvirki brúarinnar er samsett stál- og stein- steypuvirki. Neðri hluti bogans er stálrammi og steypt ofan á hann. Einnig er neðri hluti gólfsins stálrammi með steyptu berandi slitlagi ofan á. 2. Brú yfir Kringlumýrarbraut, Reykjavík. Hallandi stöðlar gefa mikla breidd fyrir akbrautina undir brúnni með sem minnstri efnisnotkun. Brúin er hönnuð af Línuhönnun. Ljósm: SAV 3. Göngubrú yfir Kringlumýrarbraut í Fossvogi, Reykjavík. Burðarvirki brúarinnar er úr stáli, en gólf er úr timbri. Hönnun, Línuhönnun og Stúdíó Granda. Ljósm: SAV ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON VERKFR/EOINGUR Fyrir rúmri einni öld voru fyrstu brýrnar fyrir vagnaumferð byggðar hérlendis. Brýrnar frá því fyrir aldamótin 1900 eru ekki lengur til, en nokkrar frá fyrstu ára- tugum tuttugustu aldarinnar eru enn við lýði. Sumar þessara brúa voru hin feg- urstu mannvirki og má enn dást að t.d. gömlu Fnjóskárbrúnni og brúnni yfir Hvítá í Borgarfirði hjá Ferjukoti. En með kreppunni eftir 1930 virtist eins og hönnun með hliðsjón af fagurfræði hafi látið í minni pokann, ekki bara í brúarsmíð en einnig í annarri mannvirkjagerð. Það var eiginlega ekki fyrr en á áttunda ára- tugnum að fór að skipta um og hönnun með hlið- sjón af afar takmörkuðum fjárhag komst að. Líklega voru brýr og önnur vegamannvirki fyrr á árum einfaldlega hönnuð miðað við þá verkkunn- áttu og hagkvæmni, sem landinn bjó yfir á þeim tíma, og allt þurfti að vera sem ódýrast, einnig hönnunin. Verkfræðistofan Línuhönnun, í sam- vinnu við aðra, hefur á undanförnum árum hannað ýmiss konar mannvirki tengd samgöngum og hefur þar verið meir litið til fagurfræði mannvirkj- anna en þekkst hefur um áratuga skeið. Verður lítillega sagt frá nokkrum þeirra á þessum blöðum. Fyrir tuttugu árum og lengur voru margir helst á því að vegir og götur ættu að vera sem beinust og öll smíð, sem ekki var gerð með sléttum og horn- 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.