AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Blaðsíða 31

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Blaðsíða 31
'C«Í m‘Wmrnrfn I .Kópavogslaug. Arkitekt Högna Sigurðardóttir. 2. Laugardalslaug. ^^99 /7 í í 1 i T / / / II rt i n\ \ \ \ n vs en á þessari öld sem einn og einn sérvitringur fer aftur að baða sig uppúr öðru en ísköldu vatni. En nú er öldin önnur. Með aukinni velmegun og menntun hafa menn lært að nýta sér þessa nát- túruauðlind. Ein og ein sundlaug var gerð fyrr á öldinni, aðallega til sundkennslu, sem er afar mik- ilvæg í svo nánu sambýli við hafið og straumvötn sem hér á landi. Hin síðustu árin hefur hins vegar orðið bylting í baðmenningu íslendinga, og hafa verið gerðar ótal sundlaugar vítt og breitt um landið, og gamlar laugar hafa gengið í endurnýjun lífdaga. Nú þykir ekki sá staður með stöðum sem ekki státar af sundlaug og heitum pottum, með gufuböðum og vatnsrennibrautum og nuddpottum, svo fátt eitt sé talið. Þetta er í takt við þá þróun sem orðið hefur í nágrannalöndunum. Sérstaða íslands er þó sú að þetta eru einatt útilaugar, og í ofanálag eru þær notaðar allan ársins hring. Þar gerir jarðvarminn vitaskuld muninn; það er óendanlega nóg af heitu vatni til að fylla laugarnar árið um kring. íslenskir arkitektar hafa náð langt í hönnun bað- og sundlaugarmannvirkja, þar sem saman fara hátæknilegar lausnir á viðfangsefninu og mótun umhverfis í kringum tómstundir almennings og íþróttaiðkun. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.