AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Qupperneq 37

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Qupperneq 37
1. Fríkirkjan, ein af fáum kirkjum sem klæddar hafa verið bárujárni. 2. Gluggi á húsi við Tjarnargötu. 3. Fleiri og fleiri eru farnir að gera sér grein fyrir gildi þessara húsa. Veitingahúsið Viktor í Fálkahúsinu, Hafnarstræti. Ljósmyndir: SAV helmingi ódýrara en skífurnar. Eftir mikinn bæjarbruna í Reykjavík árið 1914 var nánast bannað að byggja timburhús í Reykja- vík. Eftir það voru nær því öll hús sem reist voru gerð úr steinsteypu. Áfram var bárujárn notað á þök húsanna. Um 1970 var orðin töluverð breyting á afstöðu almennings og stjórnmálamanna til húsafriðunar og um það leyti var hafin stórfelld viðgerð og end- urbætur á gömlum timburhúsum. Skilningur hafði vaxið á því að bárujárn hafði valdið byltingu í ís- lenskri húsagerð og var að mörgu leyti eitt ákjós- anlegasta byggingarefni sem hér var völ á. Handverkskunnáttu við smíðar timburhúsa hafði hrakað frá því í byrjun aldarinnar og þekking og reynsla á notkun bárujárns var ekki almenn meðal smiða. Þessum bæklingi er m.a. ætlað að örva áhuga á bárujárnsnotkun og hvetja til þess að gömlum bárujárnshúsum sé vel viðhaldið. Hér er kynnt saga bárujárnsins og reynt eftir mætti að lýsa þróun handverksins og notkun þess. Leiðbeint er um aðferðir við notkun bárujárns á nýjum húsum en þó einkum við endurnýjun bárujárns á gömlum, friðuðum húsum. Mikilvægt er að hafa í huga, að oft háttar svo til að fleiri en ein aðferð koma til greina þegar ákveða skal hvernig nota skuli bárujárn. Bárujárns- klæðning húsa byggist á handverki sem hófst á öldinni sem leið og er enn í þróun. Um hálfrar aldar skeið lá timburhúsagerð hér á landi að mestu niðri en fyrir um það bil 25 árum var þráðurinn tekinn upp að nýju og enn er verið að bæta aðferðir og útfærslur. ■ 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.