AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Qupperneq 45

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Qupperneq 45
Útisvið á miðbæjartorgi. Samanburðartillögur um skipulag MIÐBÆJAR KÓPAVOGS ndanfarin ár hefur mikið verið ritað og rætt um miðbæi/mið- hverfi þeirra átta sveitarfélaga sem V V saman mynda höfuð- borgarsvæðið, en allir þessir mið- bæir eru að meira eða minna leyti í samkeppni sín á milli um fólk og fyrirtæki. Á Kópavogshálsi hefur gengið erfiðlega að mynda miðbæ sem gæti bæði staðist þessa samkeppni og boðið fólki upp á aðlaðandi miðbæjarumhverfi. Nið- urstaða þess svæðisskipulags sem nú er verið að vinna fyrir höfuðborgarsvæðið mun að öllum líkindum marka ramma fyrir fram- tíðarþróun alls höfuðborgar- svæðisins, en engu að síður munu einstakar sveitarstjórnir geta haft umtalsverð áhrif á það hversu aðlaðandi hver miðbæjarkjarni verður. Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti því eftirfarandi tillögu, 10. nóvember 1998: „Bæjarstjórn samþykkir að ráðnir verði 3-4 aðilar til að gera tillögur að mótun, notkun og frágangi á miðbæjarsvæði Kópavogs og felur bæjarskipulagi að undirbúa og hafa umsjón með framkvæmd málsins. Bæjarstjórn samþykkir jafnframt að falla frá almennri hugmyndasamkeppni um skipulag miðbæjarsvæðisins, sbr. bókun bæjarráðs frá 26. mars 1998. Frumtillögur að mótun, notkun og frá- gangi á miðbæjarsvæðinu liggi fyrir 1. mars en full- unnar hugmyndir 1. október 1999.“ Á fundi bæjarráðs 3. desember 1998 var sam- þykkt að ráða eftirtalda aðila til að leggja fram samanburðartillögur um skipulag miðbæjarsvæð- isins: Benjamín Nagnússonf arkitekt* Kópa- vogi. Jakob E. Líndal og Kristján Ásgeirsson, arkitektar. Kópavogi. RagnhildiSkarphédinsdóttur.landslags- arkitekt. Til að yfirfara og meta tillögurnar var skipaður vinnuhópur af bæjarráði og í hann voru valin: Ármann Kr. Ólafsson, formaður skipulagsnefndar, sem jafnframt var formaður vinnuhópsins, Sigrún Guðmundsdóttir, skipulagsnefnd, Hulda Finnboga- dóttir, formaður miðbæjarsamtaka Kópavogs, Steingrímur Hauksson, deildarstjóri hönnunar- deildar og Aðalheiður E. Kristjánsdóttir, landslags- arkitekt. Ofangreindir aðilar skiluðu allir tillögum, en vin- nuhópurinn lagði til við bæjarráð að unnið yrði út frá tillögu Auðar Sveinsdóttur og Benjamíns Magnússonar. Tillaga þeirra gerir m.a. ráð fyrir að byggt verði yfir gjána í heild, að Hamraborg verði klofin með eyju með einstefnu í báðar áttir. Gert er ráð fyrir bílastæðahúsi norðan Listasafns og bílastæðum austan Tónlistarhúss. Gerð er ný að- koma frá Vallartröð að Fannborg og aðkomu að bæjarskrifstofum og fyrirkomulagi bílastæða breytt. í umsögn vinnuhópsins segir m.a. um þá tillögu sem hlutskörpust varð: UNFERÐ „Tillagan gerir samtals ráð fyrir 119 bílastæðum við Hamraborg milli Vallartraðar og Skeljabrekku, þar af eru 42 stæði sunnan götu (á efra plani) og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.