AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Síða 46

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Síða 46
LMT^ T_rn_p “L-U Kópavogskirkjí Gerðarsafn Tónlislarhi Helgunorsvœði P'ANNHfiltG' JORCAJilWLTSÍBMn WWRff Kópavogsskóli UIGRANESVEGUK Tillaga Auðar Sveinsdóttur landslagsarkitekts og Benjamíns Magnússonar arkiteks að framtíðarþróun miðbæjar Kópavogs.Yfirlitsmynd. Ráðgjöf, Verkfræðistofan Hamraborg. 77 norðan götu (neðra plan). - Tillaga að bíla- stæðum austan Tónlistarhúss leysir að verulegu leyti þörf fyrir bílastæði á vesturhluta svæðisins og bætir aðgengi að Tónlistarhúsi. - Tillagan gerir ráð fyrir því að umferð gangandi vegfarenda milli „austur og vesturbakka" verði öll færð yfir á suður- hluta brúarinnar, gönguleið verður skýrari og umferðaröryggi eykst. - Gönguleið frá Fannborg (plan við Heilsugæslu og yfir á vesturbakkann) tengir á skemmtilegan hátt austur - og vesturbæ og leysir vel aðgengi frá Fannborg að Tónlistar- húsi og Listasafni. UMHVERFI/YFIRBRAGÐ Hugmynd um „Hamrana" í Hamraborginni er skemmtileg og getur orðið kennileiti fyrir Hamra- borgina og miðbæinn. - Tillagan gerir ráð fyrir úrbótum á megingönguleiðum yfir núverandi brýr þar sem gönguleið er aðskilin frá götu með „lokuðu" grindverki. Myndun skjólveggja við brú og aukinn gróður dregur úr vindálagi á gönguleið og skaðar hlýlegt yfirbragð á miðbæjarsvæðinu. - Tillagan gerir ráð fyrir ráðhústorgi og breyttri að- komu að bæjarskrifstofum. Bygging glerhúss og breyttur aðalinngangur að skrifstofubyggingunni bætir ásýn og aðkomu að bæjarskrifstofum sem lengi hafa verið í „felum“. Tillaga að breyttri að- komu að bæjarskrifstofum með bílastæðum aust- an við Fannborg 2 og ráðhústorg er góð. YFIRBYGGIHG Höfundar gera ráð fyrir að byggt verði yfir gjána í heild sinni. Gert er ráð fyrir uplýsinga- og þjón- ustumiðstöð við syðri brú. Bygging á þessu svæði leysir vel aðstöðu fyrir almenningsvagna auk þess sem upplýsinga- og þjónustumiðstöð er vel staðsett á þessum stað. Tillagan gerir ráð fyrir miðbæjartorgi á svæðinu, á milli Hamraborgar 8 og upplýsinga- og þjónustumiðstöðvar, þar sem m.a. er gert ráð fyrir útisviði. ■
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.