AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Qupperneq 70

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Qupperneq 70
 íbúðaskipulag í Norður-Noregi Organisation. Þau hafa m.a. að markmiði sínu að þróa byggð miðað við veðurfar á norðurslóðum þannig að draga megi úr áhrifum veðurfræðilegra þátta á mannlegt umhverfi. Árið 1990 var haldin al- þjóðleg ráðstefna í Tromsö í Norður-Noregi. Sam- fara henni var norrænum arkitektum boðið að taka þátt í skipulags-og íbúðahönnun vegna nýs íbúða- hverfis í bænum. ÍSARK varð fyrir valinu frá ís- landi. í nýja hverfinu átti að tengja saman góðar íbúðir í fjölbreyttum byggingum í umhverfi þar sem tekið yrði á áhrifum vetrarríkisins á skipulag og byggingar. Gerðar voru ýmsar tillögur og varð íslenska tillagan grunnurinn að endanlegu skipula- gi hverfisins sem Norðmenn útfærðu síðan sjálfir. Þótti tillagan leysa best skipulag með tilliti til um- hverfisgæða og veðurfars. Sem dæmi um víxlverkandi áhrif sem koma ís- lensku íbúðaskipulagi til góða héldu nokkrir úr ÍSARK-hópnum ásamt nýjum aðilum áfram með þessar hugmyndir hérlendis um skipulag beintengt veðuráhrifum undir nafn- inu GJÓLA. Unnið er að tilrauna- verkefni um áhrif veðurfars á íbúða- skipulag. ÍBÚOABYGGO UNDIRYIN- DSORFNUM KLETTUM f TASIILAQ Myndir 3. Verk þetta er hönnun 36 íbúða í Tasiilaq á Grænlandi. Um er að ræða heildarhönnun og útboð á íbúðum í þremur áföngum fyrir Tasiilaqbæ á austurströnd landsins, unnið undirstjórn INI, sem er nokkurs konar „Húsnæðisstofn- un“ þar í landi. Öll hönnun verksins er íslensk og er nýlokið við öll gögn til útboðs á Grænlandi. Arkitektahlutann annaðist teiknistofan ARKÍS í samráði við verkfræðistofuna Línuhönnun sem er verkefnisstjórnandinn auk þess að sjá um burðarþol og lagnir. Raftæknistofan annaðist alla rafhönnun. Grænlendingar byggja á allt annan hátt en íslendingar. Stutt er síðan menning þeirra þró- aðist í átt að vestrænum sið og hefur það haft í för með sér félagslega erfiðleika vegna skammrar að- lögunar. Þetta kemur einnig fram í byggingarmáta þeirra. íbúðarhús eru byggð samkvæmt danskri fyrirmynd eins og byggt var þar snemma á þessari öld, lítil hús með smáherbergjum. Nánast öll íbúðarhús eru byggð þannig, lítil timburhús á háum steyptum sökkli. Því varð að aðlaga hönn- unina að þarlendum sið og sníða því þröngan stakk, bæði í formi og í byggingakostnaði. Ljóst er að miklir möguleikar gætu verið í íbúðaskipulagi og hönnun á Grænlandi. Híbýli eru víða léleg og þarf að byggja þúsundir íbúða á næstu árum til þess að mæta þörfinni fyrir nútímahúsnæði um leið og tengja þarf fyrirkomulag þess betur við þarfirog menningu Grænlendinga. íslensk reynsla og hugvit gætu átt þar stóran hlut að máli ef rétt er á haldið og komið að framtíðarþróun á húsnæði í þessu harðbýla landi. ÖFLUG SÓKN Til þess að hefja útflutning á hugviti á því sviði sem hér er fjallað um þarf samstillt átak einstak- 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.