FLE blaðið - 01.01.2017, Side 22

FLE blaðið - 01.01.2017, Side 22
20 FLE BLAÐIÐ JANÚAR 2017 Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir, Deloitte Helgi Einar Karlsson, Deloitte Harpa Guðlaugsdóttir, Deloitte Frá afhendingu löggildingarskírteina. Með hópnum eru ráðherra, prófstjóri og formaður félagsins Hildur Jónsdóttir, KPMG Haukur Ingi Hjaltalín, Deloitte Sara Henný Arnbjörnsdóttir, PwC Sif Jónsdóttir, Grant Thornton Sigurður Rúnar Pálsson, KPMG Theódór Ingi Pálmason, KPMG Heiðar Þór Karlsson, Deloitte FLE hefur borist listi yfir þá sem stóðust tilskilin verkleg próf sem fram fóru dagana 10. og 12. október og hafi þar með öðlast rétt til að fá löggildingu sem endurskoðendur. Niðurstaða prófnefndar er sú að tíu einstaklingar hafa staðist tilskilin verkleg próf. Tuttugu voru skráðir í prófið og er því óvanalega há hlutfallstala sem stenst það að þessu sinni. Það er einnig ánægjulegt að kynjaskiptingin er jöfn. Prófnefnd hefur sent listann til Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins sem veitir löggildinguna formlega þann 12. Janúar 2017. Til hamingju með þetta öll og velkomin í félagið. nýir Félagar 2017

x

FLE blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: FLE blaðið
https://timarit.is/publication/1259

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.