FLE blaðið - 01.01.2017, Page 29

FLE blaðið - 01.01.2017, Page 29
27FLE BLAÐIÐ JANÚAR 2017 Kerfið er í dag orðið mjög aðgengilegt og leiðir notandann vel í gegnum flæði endurskoðunarinnar en ISA staðlarnir eru aðgengilegir og samþættir kerfinu. Einn helsti kostur kerfisins er sveigjanleiki sem felst hvað helst í því hversu auðvelt er að aðlaga kerfið að mismunandi stærð og gerð verkefna. Endurskoðendur hjá Enor hafa séð um námskeið og kennslu fyrir notendur kerfisins. Notendaþing hafa einnig verið haldin fyrir notendur Descartes þar sem kynntar hafa verið nýjungar og breytingar á kerfinu auk þess sem notendur hafa skipst á skoðunum og miðlað af reynslu sinni af notkun kerfisins. Nánari upplýsingar um kerfið eru aðgengilegar á slóðinni http://www. descartesaudit.com/ Björn Guðmundson

x

FLE blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: FLE blaðið
https://timarit.is/publication/1259

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.