Harmonikublaðið - 15.12.2020, Qupperneq 15
Sjómannadagurinn í Hörpu. Hljómsveit Svenna Sigurjóns, Jón Guðmundsson á gítar, Hjónin á skemmtun í Asbyrgi á Laugarbakka Ljósmynd:Siggi Harðar
Sveinn Lngi Sigurjónsson á trommur og Jónas Pétur Bjarnason á bassa
LjósmyndiSiggi Harðar
Áttu margar góðar minningar tengdar
harmonikunni?
Eg á fjölmargar minningar tengdar harmo-
nikunni. Það hefur gefið mér mikið að leika
á dansleikjum og skemmtunum auk alls þess
fjölda vina og kunningja sem ég hef kynnst.
Þá vil ég nefna Kristínu konuna mína, sem
hefur fylgt mér í gegnum þykkt og þunnt í
öllu þessu tómstundastarfi.
Hver er þín sýn á framtíð harmonikunnar
og dansins á Islandi?
Ég vona hið besta varðandi harmonikuna og
vonandi verða dansleikir haldnir áfram eins
og verið hefur síðustu hundrað árin.
Viltu segja eitthvað að lokum?
Aðeins að koma á framfæri þakklæti fyrir þetta
skemmtilega tómstundastarf, sem ég hef tekið
þátt í og væntumþykju til fólksins sem ég hef
unnið með. Auk þess þakklæti fyrir mína góðu
fjölskyldu, börn, barnabörn og barnabarna-
börn, sem mörg hver búa í næsta nágrenni
við okkur Kristínu.
Kaffikannan er tóm og rjómapönnukökurnar
uppurnar svo við kveðjum Svein og Kristínu,
þökkum gott spjall og vel útilátnar góðgerðir
á heimili þeirra í Hafnarfirði.
V.
Gististaðir í Stykkishólmi vegna landsmóts SÍHU 1.-4. júlí 2021
■ Fosshótel, Borgarbraut 8, Stykkishólmi, sími 430 2100, stykkisholmur@fosfhótél!iS
■ Hótel Breiðafjörður, Aðalgötu 8, Stykkishólmi, sími 433 2200, info@hotelbreidafjordur.is
• Hótel Egilsen, Aðalgötu 2, Stykkishólmi, sími 554 7700, booking@egilsen.is
• Hótel Fransiskus, Austurgötu 7, Stykkishólmi, sími 4221101, fransiskus@fransiskus.is
■ Harbour Hostel, gistiheimili, Hafnargötu 4, Stykkishólmi, sími 517 5353, info@harbourhostel.is
■ Syslo guesthouse, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, sími 554 7700, booking@egilsen.is
• Heimagisting Ölmu, Sundabakka 12, Stykkishólmi, sími 4381435 / 848 9833 almdie@simnet.is
■ Akkeri guesthouse, Frúarstíg 1, Stykkishólmi, sími 8441050 akkeri@simnet.is
■ Heimagisting Langey, Víkugötu 5, Stykkishólmi, sími 8981457 booking.com
■ Gisting Höfðagötu 11 gisting B&B, Stykkishólmi, sími 831 1806 booking@egilsen.is
■ Gistiheimilið Laufásvegi 16, Stykkishólmi, sími 8621765/438 1765 holiday@simnet.is
■ Smáhýsi Vatnsási 10, Stykkishólmi, sími 868 3932, ejkab@simnet.is
• Orlofshús VR, Víkurgötu 2, Stykkishólmi
■ Orlofshús Eflingar og BHM við Laufásveg
■ Orlofshúsin við Laufásveg, sími 8991797
■ Helgafell 2 guesthouse, Helgafelli, sími 861 6290, Iara84@simnet.is
• Helgafell farmhouse, Helgafelli, sími 867 0790, booking.com
Pantið tímanlega
því Stykkishólmur
er vinsæll
ferðamannastaður
J
15