Harmonikublaðið - 15.12.2020, Blaðsíða 18

Harmonikublaðið - 15.12.2020, Blaðsíða 18
 VÆf 'i mflll' Rennur um rökkurslóð rjúkandi hvítafjúk. Hnípinn ég heima sit hljóður við daufa glóð. Lán mitt er sífellt svalt, svalt eins og rökkrið kalt, kaldlynt og voðavalt, valt eins og lífið allt. Sending er samt í nánd: sólhvörf og bráðum jól. Gleði og geislabrot geymd skulu handa þeim, Flyt þeim minn æskuóð, örva mitt kyrra blóð, skara í gamla glóð, gleymast þá veðurhljóð. Jólin mér eru enn ylur. Eg hlakka til, kveikt verða kertaljós, kólgan er burt um jól. I heiðloftin björt og blá barnshugir glaðir ná. Herskarar hæðum frá himnana opna þá. Stefánfrá Hvítadal 18

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.