Harmonikublaðið - 15.12.2020, Qupperneq 18

Harmonikublaðið - 15.12.2020, Qupperneq 18
 VÆf 'i mflll' Rennur um rökkurslóð rjúkandi hvítafjúk. Hnípinn ég heima sit hljóður við daufa glóð. Lán mitt er sífellt svalt, svalt eins og rökkrið kalt, kaldlynt og voðavalt, valt eins og lífið allt. Sending er samt í nánd: sólhvörf og bráðum jól. Gleði og geislabrot geymd skulu handa þeim, Flyt þeim minn æskuóð, örva mitt kyrra blóð, skara í gamla glóð, gleymast þá veðurhljóð. Jólin mér eru enn ylur. Eg hlakka til, kveikt verða kertaljós, kólgan er burt um jól. I heiðloftin björt og blá barnshugir glaðir ná. Herskarar hæðum frá himnana opna þá. Stefánfrá Hvítadal 18

x

Harmonikublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.