Harmonikublaðið - 15.05.2021, Blaðsíða 7

Harmonikublaðið - 15.05.2021, Blaðsíða 7
„Nú er lag á Borg“ Hin árlega harmonikuhátíð FHUR verður haldin á Borg í Grímsnesi um verslunarmannahelgina 30. júlí - 2. ágúst Samspil og söngur í félagsheimilinu á Borg klukkan 14:00 á laugardag. Á Borg eru frábær hjólhýsastæði, stór danssalur, glæsileg sundlaug og góð verslun, ágætir harmoniku- leikarar, góðir gestir og vonandi gott veður. Glæsileg dagskrá alla helgina, dansleikir, markaðir, samsöngur, harmonikukynning EG tóna og ýmislegt fleira. Áhugasömum er bent á gistimöguleika í húsunum „Minni Borgum“, sem standa snertispöl frá mótssvæðinu, en þar er einnig vinsæll veitingastaður. Fjölmennum og tökum með okkur góða gesti og gott skap Félag harmonikuunnenda í Reykjavík Símar 894 2322, 696 6422, 864 8539 QfeStíeCít (lartfwJHikiceuwiari f ficr/hCHctztr a/tur ^dmleQcr d Uímdif QtarnidHikaa. ie oa Q/ictariay kár/hdHÍkfAHfQftcrehCHikan. ic - Sioú8880550 7

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.