Stúdentablað Siglufjarðar - 01.12.1942, Blaðsíða 17

Stúdentablað Siglufjarðar - 01.12.1942, Blaðsíða 17
STÚDENTABLAÐ 15 Grænir tómatar fást í Kjötbúð Siglufjarðar Heyrðu Ola ! Hefi ennþá eftir dálítið af ágætum lindar pennum og ýmsu fleiru hentugu til tækifærisgjafa. — Gott að vita að áður en jólin koma. Halldór M. Vídalín. Hvar fœ ég fallegt dívan- teppi? Nú auðvitaö hjá honum Jóa dívana. STÚDENTAFRÉTTXR. Hentugar jólagjafir úr gulli og silfri, svo sem hringir, bindisnæl- ur, fingurbjargir, krossar, manchettu- hnappar o. m. fleira Þessir stúdentar frá Siglufirði luku stúdentsprófi við Menntaskól- ann á Akureyri á s. 1. vori: Ásgeir B. Magnússon Hafliði Guðmundsson Hallgrímur Guðmundsson Vilhjálmur Jónsson Þessir stúdentar frá Siglufirði eru við háskólanám: Jóhann Hannesson: Málanám í Ameríku. Lögfræði: Björgvin Bjarnason Hafliði Guðmundsson Vilhjálmur Jónsson Læknisf ræði: Hallgrímur Guðmundsson Viðskipta- og hagfræðinám: Sigurjón Sveinsson Þórir Halldórsson Egill Sigurðsson IsJenzk fræði: Ásgeir B. Magnússon Húsmæðrakennaraskólanám: Halldóra Eggertsdóttir Erlendur Sigmundsson lauk embættisprófi í guðfræði á s. 1. vori og fékk veitingu fyrir Seyðis- fjarðarprestakalli s. 1. sumar, að aflokinni lögmætri kosningu. Kristinn gullsmiður. Höfum fyrirliggjandi mikið úrval af rykfrökkum karla og kvenna, og ennfremur úrval af vetrarfrökkum. Verzlunarfélag Sigluf jarðar h. f. Vef naðarvörudeildin. Siglfirðin Vtvegum pelsa eftir máli beint frá Englandi, með stutt- um fyrirvara. — Athugið sýnishorn og verðtilboð. Verzlunin GEISLINN

x

Stúdentablað Siglufjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablað Siglufjarðar
https://timarit.is/publication/1802

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.