Stúdentablað Siglufjarðar - 01.12.1942, Blaðsíða 18

Stúdentablað Siglufjarðar - 01.12.1942, Blaðsíða 18
\ Herraskyrtur, margar teg. og verð ^ ! í við allra hæfi. Karlm.sloppar Herrafrakkar, úr ull og bómull. Hattar Hanzkar Bindi Klútar Treflar og margt fleira. Frá „MÁLI OG MENNINGL“ Önnur bók ársins, Toníó Kröger eftir Tomas Mann, og II. hefti tímaritsins, kemur með e.s. Lagar- foss. Fyrsta bindi af Arfur Is- lendinga kemur út um áramótin. Vátryggingarfélagið THE LONDON ASSURANCE Stofnað 1720. Tekur að sér Sjó- og stríðstryggingar auk brunatrygginga Umboósmaður á Siglufirði: Hafliði Helgason. ■nnBnmiimmHBiHBBnEBiBHBBnBm K artöflugeymsla bæjarins er tekin til starfa. Geymslugjald er kr. 6 á hverja tunnu, sem inn er látin. Heimilt er að geyma hana þar til 31. ágúst 1948. Verzlanir geta fengið ákveðið geymslurúm, sem þeim er heimilt að taka úr og láta í eftir þörfum. Leiga fyrir það er kr. 12,00 yfir árið fyrir það rúm, er ein timna af jarðeplum þarfnast. Geymslugjald greiðist fyrirfram. Geymslan er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 3—(i e. h. Siglufirði, 15. nóvember 1942. Bæjarstjórinn. |Skagtirzk fræði 1., 2. og 3. hefti fyrirliggjandi hjá undirrituðura. Skagfirðingar og aðrir velunnarar og fræði- menn! Kaupið þessar bækur í tíma. Ódýrustu og skemmti- og fræðibækur. Þormóður Eyólfsson. ! HANNES GUÐMUNDSSON Afgr. í Lækjargötu 8, uppi. Ábyrgðarmaður: Baldur Eiríksson Firemen’s Insurance Company of Newark, NEW JERSEY, tekur að sér hvers konar vörubirgða- og sjóvátryggingar og brunatryggir innbú. Umboðsmaður fyrir Siglufjörð og nágrenni: BALDVIN Þ. KRISTJÁNSSON Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Stúdentablað Siglufjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablað Siglufjarðar
https://timarit.is/publication/1802

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.