Ský - 01.10.2001, Síða 27

Ský - 01.10.2001, Síða 27
Það er flott heima hjá Sigurði Árna Sigurðssyni myndlistarmanni. Engin mynd á sér fastan samastað og undarlega tælandi skuggamyndir hverfa á brott með óreglulegu millibili. Svo koma aðrar meira ögrandi og setjast á naglana. Hann segist vera Evrópubúi frekar en Akureyringur, en alltaf og örugglega íslendingur. Noröurbyggö á Akureyri (1963-1974) Þangað kom ég nýfæddur og bjó til ellefu ára aldurs. Þarna var mjög gott að alast upp, fjárhús ofan við byggðina og kindur skoppandi um hagana. Húsið stóð á Brekkunni milli tveggja stórra túna, Hús- mæðraskólatúnsins og Iðnskólatúnsins. í gegnum Iðnskólatúnið rann ógurlegur lækur, kallaður Skítalækur. Eftir að ég datt ofan í hann gegnum þykka snjóþekju og var leitað tímunum saman, var rör sett í lækinn og slétt yfir með túni. Nokkur skref voru í Barnaskóla íslands og KEA-búðina á horninu. Þangað sendi mamma mig dag- lega með innkaupamiða og pening. Kaupmennirnir voru mjög kósí, vissu nákvæmlega hversu margir voru á hverju heimili og sköffuðu kjötfarsið eftir því. Hjaröarlundur á Akureyri (1974-1984) Þarna tók ég út restina af barninu og unglingsárin. Foreldrar mínir byggðu húsið sem var í nýju hverfi, nánar tiltekið á níundu holu gamla golfvallarins. Holan mun vera staðsett akkúrat undir öðrum stofusófanum. Við Hjarðarlundinn var frábært leiksvæði og stutt í sveitastemmninguna sunnan við húsin. Stærðar hitaveitutankur var byggður neðan við húsið okkar. Þangað skreið ég oft undir í ylinn til að kela við stelþurnar í hverfinu. Á þessum tíma suðaði ég lengi t foreldrum mínum um að fá að kaupa Suzuki 50 skellinöðru. Leyfið fékkst á endanum og ég ók um golfvöllinn eins og óður maður í þrjár vikur. Þá hafði ég tekið út áhuga minn á mótorhjólum og seldi hjólið. Lindargata í Reykjavík (1984-1987) Að flytja á Lindargötuna var heilmikið skref. Þarna var maður fluttur að heiman, farinn að búa einn og kominn í sjálfsmennsku. Þetta var dásamleg staðsetning, mitt á milli ÁTVR og Þjóðleikhússins. Mér er minnisstætt eitt kvöldið þegar ég bauð félaga mínum í mat og hafði fisk á boðstólum. Fullur klígju skyrpti hann fyrstu tuggunni út úr sér og spurði í forundran hvort ég hefði ekki saltað bitann. Þá hafði mér Ljósm. PÁLL STEFÁNSSON SKV 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.