Röst - 01.04.1944, Page 10
10
R Ö S T
Fyrsti barnaskóli á íslandi var stofnaður
hér í íVestmannaeyjum árið 1745, fyrir for-
göngu prestanna, sem þá voru, Guðmundar
Högnasonar og Gríms Bessasonar. Var hann
eitthvað endurbættur 1750, en lognaðist ut
af nokkrum árum seinna vegna fjárskorts.
Til er bréf, dagsett 13. ágúst 1759, frá séra
Guðmundi Högnasyni og séra Benedikt Jóns-
syni, um leitun samskota eríendis til barna-
skóla í Vestmannaeyjum. Fylgdi bréfinu
kbstnaðaráætlun og umsögn frá amtmanni.
Eigi bar tilra.un þessi neinn árangur og féll
skól'ahaíd í Eyjum þar með niður um langt
skeið.
Um 1S33—43 vaknaði hugmynd um skóla
víðsvegar urn landið, þ. á. m. í Vestmanna-
eyjum. Prestar rituðu biskupi um þessar
skólahugmyndir, m. a. sr. Jón Austmann urn
stofnun barnaskófa í .Vestrnannaeyjum. Dró
biskup mjög úr þessu. T. d. kveðst hann í
bréfi ti! sr. J. A. “eigí sjá meiri ástæðu
þar (í Vm.) en annarssíaðar á fandinu að
sinna þessu, þar sem enginn barnaskóli sé
til nema í Reykjavík.“
1861 köm hinn/ gagnmerki brautryðjandi,
Bjarni E. Magnússon sýsluinaður hingað til
Eyja. Hóf hann strax baráttu fyrir stofn-
un barnaskóla og veitti unglingunum ókeyp-
is fræðslu um nokkura ára skeið. Skrifaði
hann dómsmá'aráðuneytinu ýtarlega urn
barnafræðsluna í 'Eyjum 1866.
Taldi hann höfuðerfiðleikana við stofnun
slíks skóla vera íjárhagsvandræðin, kvað
kostnaðmn mundu nema um 230 ríkisdöluni á
ári, en Vestmannaeyingar gætu eigi greirt
nema um 150. Telur hann það siðferðilega
skvldu ríkisins að bera umhyggju fyrir
fræðslu bárnanna og siðferði og fer fram
á, að það greiði það sem á vantar. — þrátt
fyrir fjölda bréfa, er sýslumaður reít og til-
lögur er hann gerði, auk annars ötulleika og
dugnaðar, er hann í hvívetna sýndii í máli1
þessu, Ibgnaðist það útaf. Muri kostnaðúr-
inn (1 — 200 rd.) hafa vaxið yfirvöldunum
svo í augum.
það er ekki fyrr en 1883, að draumur-
inu um barnaskóla rætist. Létu Vestmanna-
eyingar byggja skólahús á árunum 1883—
‘84. Hús þetta var hlaðið úr steini og stend-
ur enn (Dvcrgasteinn við Hieimagötu). Hús-
ið var notað fyrir skóla tif 1903. Fyrsti kennj
ari við skólanni var Lárus Árnason stúdent
frá Vilborgarstöðum og er hann fyrsti skip-
aður baruakennarí í Vestmannaeyjum.
Árið 1904 var skólinn fluttur að Borg (þar
sent póstafgreiðslan er nú). Barnaskólahús
það, sem nú er í notkun, var bvggt 1915
(vesturálman) og 1927—‘29- (austuráfman).
Á. G.
(Heimifdir Jóh. G. Ólafsson og G. M.
Magnúss: Alþýðufræðslan).
Myndasidan (í^~
1. Strandvegur, umferðamesta gata Vest-
mannaeyja.
2 Barnaskólinn og 6. bekkur C 1939.
3 Fisktökuskip við Básaskersbryggju.
4 Á veiðum út áf Dyrhólaey.
5 Mæðgur.
6 Vestmannaeyjatelpur á peysufötum.
2., 3. og 4. mynd tók Karl Guðjónsson.
L, 5. og 6. mynd tók Ingólfur Guðjónsson.
Forsíðumynd þessa blaðs tók Karl Guð-
jónsson.
Vegna mistaka varð forsíðumyndin minni
í þetta sinn, en til var ætlast.