Foreldrablaðið - 15.12.1942, Síða 4

Foreldrablaðið - 15.12.1942, Síða 4
4 FORELDRABLAÐIÐ KRAKKAR! KRAKKAR! JÓLIN NÁLGAST! Jölahátíö Jölaskap Við höfum, eins og endranær, reynt að gera allt það, sem í okk- ar valdi hefur staðið til að gera ykkur jólahátíðina og jólaskapið sem ánægjulegast. „feiknin ölí þar finna má af fögrum jólagjöfum“. Jólabœkurnar, aldrei annað eins. Leikföngin, útlend og innlend, aldrei annað eins kynstur. Jólakortin, yfir 100 gerðir, einkum þó myndir frá Akranesi. EINNIG LITMYNDIR Og svo: Jólaskrautið, sem seldist upp á svipstundu í fyrra. Vildum telja upp margt fleira, en til þess mundi blaðið ekki endast. En umfram allt, krakkar, gleymið ekki að segja mömmu og pabba að koma strax til okkar i dag, þvi að stríðsástandið skapar, að hlut- urinn getur ekki verið til á morgun. GLEÐILEG JÓL! ÁNÆGJULEG JÓL! Bökaverzlnnin Andrés Níelsson Sími 85. — Akranesi.

x

Foreldrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/1825

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.