Foreldrablaðið


Foreldrablaðið - 15.12.1942, Qupperneq 19

Foreldrablaðið - 15.12.1942, Qupperneq 19
FORELDRABLAÐIÐ VERZLUNIN EINAR ÓLAFSSON Akranesi. — Sími 15. Gleðileg jól! Gleðileg jól! Gott og jarsœlt nýtt ár! Eins og að undanförnu hef ég allt í JÓLABAKSTURINN. Allskonar sælgæti. Gosdrykki. Aliar tóbaksvörur. Barnaleikföng Manchett- skyrtur nýkomnar. Herra-oindi (sér- staklega falleg). Allar matvörur og hreinlætisvörur. Sérstök áherzla lögð á að hafa vandaðar og góðar vörur. — Gjörið jólainnkaupin hjá E. ÓLAFSSYNI, þar verða þau bezt. strangari en hin eldri lög, enda nær allt til 18 ára aldurs í stað 16, er áður var. En allt opinbert eftirlit með börn- um og unglingum verður aðeins hjóm og hégómi, ef heimilin sjálf leggja eigi ríka áherzlu á að venja börnin á að hlýða. Enginn vaff er á því, að íslenzk börn og ungmenni hafa aldrei fyrr alist upp við jafn mikla velsæld og nú, hvað snertir allan ytri aðbúnað. En „hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni?“ Ekkert augnablik má oss gleymast, trð sál barnsins er enn meira virði en lík- aminn. Svaja Þorleijsdóttir. 19- Bændur og búalið Börn og bæjarmenn leggja leið sína beint til Höfum ávallt mikið úrval af vefn- aðarvörum, kvenfatnaði og snyrtivör- um. Eins og að vanda verður Iiag- kvæmast að gera jólainnkaupin hjá oss. J. Jtinsson & Geirdal v Sími 11. Prentverk Akraness h.j.

x

Foreldrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/1825

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.