Foreldrablaðið - 15.12.1942, Side 23

Foreldrablaðið - 15.12.1942, Side 23
FORELDRABLAÐIÐ 23 Góðir Akurnesingar! Gleðileg jól! VERZLUN Sigurðar Vigfússonar Sími 42. — Akranesi. Selur: Allar matvörur, Hreinlætisvörur, Tóbak og sælgæti, Nærfatnað, karla og kvenna, Vinnuföt og skyrtur. Ennfremur ýmsar smávörur við allra hæfi. ÓSKAR SVEINSSON frá Steinaflötum byggingameistari Fáfnsiveg 4 Akranesi Tek að mér allskonar TEIKNINGAR BYGGINGAR Akurnesingar, sem viðskipti þurfa að hafa við sparisjóðinn milli jóla og nýárs, eru vinsamlega minntir á, að síð- asti afgreiðsludagur á þessu ári er MÁNUDAGURINN 28. des. Þess er óskað, að víxlar, sem falla milli jóla og nýárs, verði greiddir eða framlengdir þann dag. SPARISJÓÐUR AKRANESS Akurnesingar! REIÐHJÓLAVINNUSTOFA AKRANESS Annast allar viðgerðir á reiðhjól- um, barnavögnum. — Selur vasa- ljós, perur, battarí, varahluta í bifreiðar o. fl. o. fl. — Tekur enn- fremur hjól til geymslu. Komið og reynið viðskiptin.

x

Foreldrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/1825

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.